Fréttir

Stjórnarfundur 12.02.2018

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, mánudaginn 12.febrúar kl. 18:00 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.

Fundinn sátu: Dagný Rut Haraldsdóttir, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Lísa Björg Lárussdóttir og Magali Mouy, Sigurđur Halldór Jesson og Lára Guđmundsdóttir tóku ţátt međ fjarfundabúnađi.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri.

Dagskrá stjórnarfundar

 1. Fundargerđ síđasta fundar
 2. Mánađarskýrsla janúar
 3. Ársáćtlun 2018: Fjárhagsáćtlun og starfsáćtlun
 4. Samningur á milli umsćkjenda og skrifstofu
 5. Ađalfundur og ársreikningur 2017
 6. Málţing 16.mars og námskeiđ 17.mars
 7. Drög á ţjónustusamningi
 8. Frćđsluáćtlun
 9. Önnur mál
 1. Fundargerđ síđasta fundar.
  Fundargerđ frá 9. janúar samţykkt.
 1. Mánađarskýrsla janúar.
  Rćdd.
 1. Ársáćtlun 2018: Fjárhagsáćtlun og starfsáćtlun.
  Áćtlanir samţykktar.
 1. Samningur milli umsćkjanda og skrifstofu.
  Samningnum fagnađ, hefur tekiđ mörg ár í vinnslu
 1. Ađalfundur og ársreikningur 2017
  Formađur segir frá stöđu, fyrstu drög komin. Fundarbođ vegna ađalfundar samţykkt.
 1. Málţing 16. mars og námskeiđ 17. mars
  KI fer yfir stöđu mála vegna málţing og námskeiđ í mars. Verđ á málţingi og námskeiđi rćdd og samţykkt. 
 1. Drög á ţjónustusamningi.
  KI segir frá drögum sem komu frá DMR vegna ţjónustusamningis, rćtt var minnisblađiđ sem barst til stjórnarmeđlima fyrir fundinn. KI og formađur fara á fund međ DMR 22. febrúar. 
 1. Frćđsluáćtlun.
  Fariđ yfir tillögur ađ breyttri frćđsluáćtlun og hún samţykkt. 
 1. Önnur mál.
 1. Skjal vegna umsagnar 98.mál frá nefndarsviđi Alţingis
  Sagt frá tölvupósti sem barst og engar athugasemdir.
 1. Minnisblađ um skráningu í Reykjavíkurmaraţon
  KI segir frá ţví ađ búiđ sé ađ opna fyrir ÍĆ  hjá Reykjavíkurmaraţoninu ţannig ađ hlauparar geta skráđ félagiđ sem sitt góđgerđafélag. Ţađ sem safnast mun renna í barna- og unglingastarf eins og undanfarin ár.
 1. Fundargerđ Nac lög fram
  Stjórnarmenn höfđu fengiđ fundargerđ frá síđasta NAC fundi sem formađur fór á í Kaupmannahöfn 19.janúar.
 1. Heimsókn formanns í leikskólann Hof ásamt Rut félagsráđgjafa.
  Formađur segir lítillega frá heimsókn sinni í leikskóla sonar síns, ţar sem krakkar og kennarar voru frćdd um Tékkland og hver tenging sonar formanns vćri viđ ţađ land. 

Fundi lokiđ kl. 19:15


Svćđi