Fréttir

Stjórnarfundur 12.12.2017

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 12.desember 2017 kl. 19:30 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.

Fundinn sátu: Ari Ţór Guđmundsson, Dagný Rut Haraldsdóttir, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Lísa Björg Lárussdóttir, Magali Mouy og Sigurđur Halldór Jesson. Lára Guđmundsdóttir tók ţátt međ fjarfundabúnađi.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri. 

Dagskrá stjórnarfundar

 1. Fundargerđ síđasta fundar.
 2. Mánađarskýrsla nóvember.
 3. Fjárhagsáćtlun 2018.
 4. Erindi frá félagsmanni.
 5. Önnur mál.

 

 1. Fundargerđ síđasta fundar.
  Frestađ.
 2. Mánađarskýrsla nóvember.
  Rćdd
 3. Fjárhagsáćtlun 2018.
  Fariđ gróflega yfir áćtlun nćsta ár.
 4. Erindi frá félagsmanni.
  Formađur fjallar um erindi sem kom frá félagsmanni, erindiđ rćtt og undirbúningur hafin ađ  formlegu svari sem sent verđur fyrir áramót.
 5. Önnur mál.
  Afmćlisbođ 15.janúar 
  Fariđ yfir stöđuna á bođinu 15.janúar. Skrifstofa sér um frekari undirbúning.

Fundi lokiđ kl. 21:45

Nćsti stjórnarfundur 9.janúar 2018 kl. 19:30

 


Svćđi