Fréttir

Stjórnarfundur 13.03.2019

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 12.mars  kl. 20:00  í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.  

 Mćtt: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Magali Mouy og  Lísa Björg Lárusdóttir.
Lára Guđmundsdóttir, Sigrún Eva Grétarsdóttir og Sigurđur Halldór Jesson tóku ţátt međ fjarfundabúnađi.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri.

Dagskrá stjórnarfundar  

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
  2. Mánađarskýrsla febrúar
  3. Ađalfundur Íslenskrar ćttleiđingar 13. mars 2019 
  4. Adoption Joy Week, NAC  
  5. Önnur mál 

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
Fundargerđ samţykkt.

2. Mánađarskýrsla febrúar
Skýrsla rćdd.

3. Ađalfundur Íslenskrar ćttleiđingar 13. mars 2019 
Fariđ yfir endanlegan ársreikning 2018, reikningur samţykktur af stjórn. Rćtt um skipulagningu á ađalfundi.  Ákveđiđ ađ leggja til óbreytt árgjald kr. 2.900 kr. 

4. Adoption Joy Week, NAC  
Rćtt um framkvćmd Nordic Adoption Joy Week, en Íslensk ćttleiđing tekur ţátt međ öđrum ćttleiđingarfélögum á norđurlöndunum í fyrsta skipti. Í ţessari viku er markmiđiđ ađ vera međ uppbyggjandi umrćđu um ćttleiđingar og ćttleiđingartengd málefni. 

9. Önnur mál
a. Project that maps life stories of children – rćtt um stöđuna á ţessu verkefni sem kynnt var á stjórnarfundi 13.febrúar. Framkvćmdarstjóri er í sambandi viđ miđstjórnvaldiđ í Tékklandi og leyfir stjórn ađ fylgjast međ.

b. Kólombíu gögn – Magali las yfir gögn sem bárust og sagđi frá. Framkvćmdarstjóri segir ađeins frá vćntanlegri heimsókn skrifstofu ÍĆ og fulltrúum frá DMR til Kólombíu sem verđur farin í apríl.

Fundi lokiđ kl. 21:10

 

 


Svćđi