Fréttir

Stjórnarfundur 13.09.2011


Stjórnarfundur 13. september 2011

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar ţriđjudaginn 13. september 2011 kl. 20:00

Mćttir:

Ágúst Hlynur Guđmundsson
Elín Henriksen
Jón Gunnar Steinarsson
Hörđur Svavarsson
Vigdís Ósk Sveinsdóttir

Kristinn Ingvarsson, framkvćmdastjóri Íslenskrar ćttleiđingar sat einnig fundinn.

Mál á dagskrá:
1. Kína.
2. Erindi frá Karen Rúnarsdóttur
3. Tölur frá Euradopt
4. Önnur mál

1. Kína.
Stjórn rćddi um heimkomu barna í hópi nr. 19. Félagiđ hefur nú ţegar sett sig í samband viđ Innanríkisráđuneytiđ og óskađ eftir fundi til ađ rćđa ţessi mál. Í framhaldinu verđur óskađ eftir ţví ađ stjórnvöld leiti svara hjá kollegum sínum á norđurlöndunum og kínverskum stjórnvöldum.

2. Erindi frá Karen Rúnarsdóttur.
Karen Rúnarsdóttur hefur sent stjórn erindi um ađ hún sé hćtt störfum vegna persónulegra ástćđna. Ţakkar stjórn henni fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnar í ţeim störfum sem hennar bíđa í framtíđinni.

3. Tölur frá Euradopt
Kristinn leggur fram samanburđartölfrćđi yfir ćttleiđingar félaga innan Euradopt.

4. Önnur mál
Aukaađalfundur verđur haldinn miđvikudaginn 26. október 2011. Tilefni verđur ađ óska eftir fjórum stjórnarmönnum til setu í stjórn ÍĆ og kynna styrktarsjóđ.

Fundi slitiđ kl. 21:25

Vigdís Ó. Sveinsdóttir fundarritari

 


Svćđi