Fréttir

Stjórnarfundur 14.03.2008

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar 14. mars 2008, kl. 12:15
1. fundur stjórnar eftir ađalfund í mars 2008
 
Mćttir: Ingibjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Birgisdóttir, Freyja Gísladóttir, Finnur Oddsson og Kristjana Erlen Jóhannsdóttir. Guđrún framkvćmdastjóri sat fundinn.
 
Ný stjórn skiptir međ sér verkum
Formađur: Ingibjörg Jónsdóttir
Varaformađur: Ingibjörg Birgisdóttir
Gjaldkeri: Kristjana Erlen Jóhannsdóttir
Ritari: Arnţrúđur Karlsdóttir
Međstjórnendur: Finnur Oddsson, Freyja Gísladóttir og Helgi Jóhannesson
 
Nýtt fólk í stjórn, ţau Finnur og Freyja, bođin velkomin til starfa.
 
Stungiđ upp á Freyju í ritstjórn heimasíđunnar ásamt Ingibjörgu B og Arnţrúđi og ţađ samţykkt.
 
Ákveđiđ ađ hafa stjórnarfundi áfram síđasta fimmtudagskvöld í mánuđi.
 
Sendinefnd frá Kína
Sendinefnd frá CCAA vill koma í heimsókn til ađ hitta fjölskyldur og heimsćkja skrifstofu. Ţeir verđa ađ sjálfsögđu bođnir velkomnir hingađ.
 
Nćsti fundur ákveđinn 27. mars. Fleira ekki rćtt og fundi slitiđ.
 
Kristjana Erlen Jóhannsdóttir
fundarritari

Svćđi