Fréttir

Stjórnarfundur 14.04.1981

Mćttir voru stjórnarmeđlimir allir. Fundarefni var samning bréfs til félagsmanna, um ţađ sem er á döfinni. Ekkert hefur gengiđ í Mauritius málum. Enn hefur ekki náđst í Hollis símleiđis en hann mun vera fluttur ađ heiman og ekki hefur tekist ađ ná í hann í ţví númeri sem fyrrv. kona hans gefur upp. Nú eru einnig sex vikur síđan Harold Johnson á Mauritius var skrifađ og hann krafinn svara en ekkert svar hefur borist enn. Reynt hefur veriđ ađ komast ađ símanúmeri mr. Johnson en illa gengiđ ţar til á fundinum, en ţá gátu Landsímastúlkur fundiđ númeriđ og stendur til ađ hringja strax 15.4. Verđur ţví vonandi hćgt ađ fá einhvern botn í ţađ mál á nćstunni. Nú hafa 2 ađilar sent pappíra til Indónesíu og munu fystu hjónin fara út á nćstunni og ná í nýfćddan drenga. Virđist ţessi kontaktađili starfa mjög vel og nákvćmlega. Lítiđ hefur veriđ spurst fyrir um Indónesíu til félagsins. Nú nýlega komu 3 börn frá Tyrklandi  1-2 ára. Virđist sem hér geti etv. orđiđ framhald á.

Valgerđur Baldursdóttir


Svćđi