Fréttir

Stjórnarfundur 14.06.2016

Áriđ 2016, ţriđjudaginn 14.júní kl. 21:00 kom stjórn Íslenskra ćttleiđingar sama á fundi í Skipholti 50b. Fundinn sátu Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Dagný Rut Haraldsdóttir og Sigrún María Kristinsdóttir. 

Enn fremur sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri félagsins. 

Ţetta var tekiđ fyrir:
1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
Yfirfara ţarf fundargerđ vegna breytingatillagna 

2. Mánađarskýrsla skrifstofu
Framkvćmdarstjóri fer yfir skýrslu fyrir maí. 

3. Húsnćđismál félagsins
Umrćđu um máliđ frestađ, húsnćđisnefnd gert ađ fara yfir málin. 

4. Starfsmannamál
Skrifstofa verđur ekki opin í 3 vikur, frá 11.júlí en bakvakt verđur allar vikurnar. 

5. Málefni Tógó
Fariđ yfir fund á vegum Innanríkisráđuneytis vegna stöđu ćttleiđingarmála gagnvart Tógó.

6. Sýslumađur
Stađa mála rćdd. Framkvćmdarstjóra faliđ ađ útbúa bréf sem sent verđur frá félaginu.

7. Stjórnarfundur NAC og Euradopt og ráđstefna
Málin rćdd 

8. Önnur mál.
45 ára afmćli stjórnmálasambands Kína og Íslands. Framkvćmdastjóri og varaformađur mćttu fyrir hönd félagsins.

Fundi slitiđ 22:50


Svćđi