Fréttir

Stjórnarfundur 14.11.2017

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 14. nóvember 2017 kl. 20.00 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.   

Fundinn sátu: Ari Ţór Guđmannsson, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Dagný Rut Haraldsdóttir, Magali Mouy og Sigurđur Halldór Jesson.   Forföll: Lísa Björg Lárusdóttir, Lára Guđmundsdóttir 

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri. 

Dagskrá stjórnarfundar   

1. Fundargerđ síđasta fundar.  
2. Mánađarskýrsla september og október.  
3. 6 mánađa uppgjör.  
4. Fjárhagsáćtlun 2018.  
5. Afmćlisbođ janúar  
6. Sri Lanka.  
7. Önnur mál.  

1. Fundargerđ síđasta fundar.  
Fundargerđ síđasta fundar samţykkt.   

2. Mánađarskýrsla september og október. 
Mánađarskýrsla skrifstofu félagsins rćdd.

3. 6 mánađa uppgjör.  
Fariđ yfir helstu kennitölur í 6 mánađa uppgjöri. 

4. Fjárhagsáćtlun 2018. 
Formađur og framkvćmdastjóri fóru yfir helstu kennitölur í fjárhagsáćtlunarvinnu fyrir nćsta ár. Fjárhagsáćtlun er enn í vinnslu. Sérstaklega var rćtt um fjármagn sem skal verja til heimsókna erlendis og mikilvćgi ţess ađ vera í góđu sambandi viđ samstarfslönd félagsins. Nauđsynlegt er ađ fara til Kólómbía og ganga frá löggildingu ţar. Spurning um ađ nýta ferđina til ţess ađ fara einnig til Síle og Perú. Í athugun hvort fara eigi í febrúar 2018. 
Ráđstefna EurAdopt verđur haldinn í maí og á félagiđ fulltrúa í stjórn EurAdopt eins og áđur. Dagskrá ráđstefnunar hefur ekki veriđ kynnt.
Ráđstefnan ICAR6 verđur haldin í Kanada í júlí. Lagt til ađ starffólk ÍĆ fari á ţessa ráđstefnu.
Ţá var einnig rćtt um áherslur komandi árs í vinnu viđ ađ mynda ný sambönd viđ upprunalönd. Rćtt um ađ kanna möguleika í Tćvan og Ungverjalandi.  Framkvćmdastjóra faliđ ađ koma međ tillögu ađ ferđalögum.
Starfsmannamál innan fjárhagsáćtlunar rćdd. 
Mikilvćgt ađ fara ađ vinna ađ undirbúningi viđ NAC ráđstefnu sem haldin verđur á Íslandi 2019 . 

5. Afmćlisbođ janúar 
Framkvćmdastjóri segir frá undirbúningi vegna afmćlishátíđar.  Rćtt um viđkenningar fyrir óeigingjarnt starf í ţágu félagins. Framkvćmdastjóra faliđ á sjá um útfćrslu á ţví.

6. Sri Lanka.  
Framkvćmdastjóri rćđir um málefni Sri Lanka. Félagiđ sendi bréf til dómsmálaráđuneytisins vegna ţeirra mála sem ţar hafa komiđ upp ađ undanförnu. Svar hefur ekki borist frá ráđuneytinu um ţađ hvernig ţađ ćtlar ađ bregđast viđ. Ljóst ađ ţessi mál hafa hreyft viđ mörgum ćttleiddum ţađ og ţeirra skyldmennum. 

Stefnumótun varđandi upprunaferđir og stuđning viđ ćttleidda mikilvćg.

7. Önnur mál.  
7.1. Tilkynning um íhlutun í milligönguhlutverk ćttleiđingarfélags.
Fjallađ um erindi sem sent verđur á dómsmálaráđuneyti. Formanni og framkvćmdarstjóra faliđ ađ klára bréf vegna ţess. 

7.2. Bréf frá dómsmálaráđuneytinu.
Félaginu barst svar viđ erindi frá 22.mars 2017 vegna breytingar á samţykktum félagsins. Ekki eru gerđar efnislegar breytingar á breytingartillögum sem lagđar voru fyrir ađalfund. Framkvćmdastjóra faliđ ađ setja uppfćrđar samţykktir á heimasíđu félagsins.

7.3. Breytingar í Kína. 
Miđstjórnvald Kína CCCWA hefur tilkynnt ađ um áramót muni verđa lokađ á styrktaráćtlunina One to one. Mögulega getur ţessi lokun haft áhrif á fjölda barna sem munu verđa laus til ćttleiđinga á lista kínverskra yfirvalda um börn međ skilgreindar ţarfir.

7.4. Bréf frá dómsmálaráđuneytinu 
Dómsmálaráđuneytiđ sendi félaginu bréf ţar sem óskađ er eftir ađ ţjónustusamningur verđi endurnýjađur. Formanni og framkvćmdastjóra faliđ ađ hefja viđrćđur viđ ráđuneytiđ.

Fundi lokiđ kl. 21:50 

 

 

Svćđi