Fréttir

Stjórnarfundur 15.03.2016

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 15. mars 2016, kl. 20:00 

Áriđ 2016, ţriđjudaginn 15. mars kl. 20:00 kom stjórn Íslenskrar ćttleiđingar saman á fundi í Skipholti 50b. Fundinn sátu Ágúst Hlynur Guđmundsson Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Dagný Rut Haraldsdóttir, Sigrún María Kristinsdóttir, og Vigdís Ó. Häsler Sveinsdóttir.

Ţetta var tekiđ fyrir:
1. Fundargerđ ađalfundar.
Fundargerđ stjórnar frá ađalfundi dags. 10. mars sl., samţykkt.

2. Verkaskipting stjórnar.
Stjórn skiptir svo međ sér verkum: Vigdís Ó. Häsler Sveinsdóttir, formađur, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, varaformađur, Ágúst Hlynur, međstjórnandi, Dagný Rut Haraldsdóttir, međstjórnandi og Sigrún María Kristinsdóttir, međstjórnandi.

Ađalfulltrúi í stjórn Nordic Adoption Council (NAC) og EurAdopt er Vigdís Ó. Häsler Sveinsdóttir og varamađur í stjórn sömu félaga er Elísabet Hrund Salvarsdóttir.

3. EurAdopt og NAC fundir.  31. maí til 5. júní í Utrect í Hollandi.
Stjórn ásamt starfsliđi skrifstofu mun fara á ráđstefnu EurAdopt sem haldin verđur í Utrect í Hollandi 1. – 2. júní og sćkja fundi á vegum NAC og EurAdopt, sem haldnir verđa dagana í kringum ráđstefnuna.

4. Fjárhagsáćtlun.  
Formađur og varaformađur munu funda međ framkvćmdastjóra á nćstunni til ađ ljúka fjárhagsáćtlun. 

5. Önnur mál.
Tógó.
Rćtt um málefni Tógó. Stjórn mun taka mál aftur fyrir á dagskrá ţegar svör hafa borist frá IRR vegna gangs mála ţar í landi.
Húsnćđismál.
Stjórn tók ákvörđun um ađ skođa húsnćđi til leigu. 
Lćknisţjónusta.
Stjórn stefnir ađ ţví ađ eiga fund og ná samtali međ fulltrúum af skrifstofu heilbrigđisţjónustu velferđarráđuneytisins í maí.   
Starfsáćtlun.
Stjórn rćddi drög ađ starfsáćtlun.
Aukaađalfundur.
Stjórn mun stefna ađ ţví síđar á árinu ađ halda aukaađalfund. 
Kvöldverđur stjórnar.
Ný stjórn, ásamt starfsliđi skrifstofu mun bjóđa fráfarandi formanni og varaformanni til kvöldverđar ţann 1. apríl nk.
RÚV.
Stjórn mun vekja athygli Eggerts Gunnarssonar sem hefur unniđ ađ gerđ ýmissa heimildarmynda, á ráđstefnu EurAdopt í Hollandi.
Markţjálfar.
Stjórn stefnir ađ ţví ađ hitta markţjálfa eftir páska til ađ fylgja eftir bókun af stjórnarfundi dags. 15. desember 2015. 
Viđveru, fundar- og viđburđardagatal.
Sett verđur upp viđveru-, fundar- og viđburđardagatal fyrir starfsmenn skrifstofu, stjórn, fundi og ađra viđburđi á vegum félagsins. 

Ekki fleira gert. Fundi slitiđ kl. 21:42.


Svćđi