Fréttir

Stjórnarfundur 15.08.2017

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 15. ágúst 2017 kl. 19:30 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b. 

Fundinn sátu: Ari Ţór Guđmannsson, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Lára Guđmundsdóttir (fjarfundarbúnađur) og Lísa Björg Lárusdóttir, Dagný Rut Haraldsdóttir, Magali Mouy og Sigurđur Halldór Jesson. 

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri. 

Dagskrá: 

 1. Fundargerđ síđasta fundar. 
 2. Mánađarskýrslur júní/júlí. 
 3. Starf skrifstofu - minnisblađ um lćkkun starfshlutfalls. 
 4. Tvöfaldur uppruni, námskeiđ fyrir uppkomna ćttleidda,  glćrukynning 
 5. Barna- og unglingastarf, minnisblađ. 
 6. Málţing. 
 7. NAC ráđstefna Helsinki 29.-30.9. 
 8. Önnur mál.  
 1. Fundargerđ síđasta fundar. 
  Samţykkt. 
 2. Mánađarskýrslur júní/júlí. 
  Mánađarskýrslur rćddar. 
 3. Starf skrifstofu - minnisblađ um lćkkun starfshlutfalls. 
  Lárus Blöndal hefur óskađ eftir ţví ađ minnka starfshlutfall sitt og mun Rut Sigurđardóttir taka viđ hluta af verkefnum hans. Ţá mun hann einnig einbeita sér ađ frćđistörfum í ţágu ćttleiddra.
 4. Tvöfaldur uppruni - námskeiđ fyrir uppkomna ćttleidda, glćrukynning.  
  Fjallađ um námskeiđiđ Tvöfaldur uppruni og formađur segir frá fundi sem hún og Lárus Blöndal áttu međ skipuleggjendum námskeiđsins. Erindi ţeirra vísađ til frćđsluteymis.
 5. Barna- og unglingastarf - minnisblađ  
  Sagt frá fyrirhuguđu félagsstarfi fyrir börn og unglinga. Rut Sigurđardóttir félagsráđgjafi og Ragnheiđur Helgadóttir frístundaleiđbeinandi og kennaranemi munu stýra námskeiđinu. Fé sem aflast vegna áheita í Reykjavíkur maraţoni verđur notađ til fjármagna ţetta ađ hluta. 
 6. Málţing  
  Rćtt um fyrirhugađ málţing í tengslum viđ afmćli félagsins á nćsta ári. Undirbúningur er hafinn og er veriđ ađ skođa spennandi fyrirlesara fyrir málţingiđ.
  NAC ráđstefna í Helsinki dagana 29.-30. september 
  Formađur sem er einnig ađalmađur félagsins í stjórn NAC (Nordic Adoption Council), Ari varamađur félagsins í stjórn NAC og framkvćmstarstjóri munu fara á ráđstefnu regnhlífasamtakanna sem haldin verđur í  Helsinki dagana 28. - 30.september nk. 

  Á ráđstefnunni mun verđa fjallađ m.a. um samfélagsmiđla og hlutverk ţeirra í tengslum viđ ćttleiđingar.
 7. Önnur mál 
  7.1. Tengiliđur félagsins hjá miđstjórnvaldi Tógó 
  Skrifstofa fékk tilkynningu um ađ starfsmađur skrifstofu miđstjórnvalds Tógó hafi hćtt störfum. Ekki hafa borist upplýsingar um hver mun taki viđ starfi hennar. Ţessar breytingar gera ţađ ađ verkum ađ enn mikilvćgara er ađ heimsćkja landiđ á nćsta ári til ađ upplýsa nýjan starfsmann um málaflokkinn á Íslandi og starf félagsins.
  7.2. Sri Lanka
  Veriđ er ađ skođa möguleika á ferđ til Sri Lanka.
  7.3. Kraftur
  Framkvćmdastjóri segir frá samtali viđ framkvćmdastjóra Krafts um möguleika ţeirra sem hafa greinst međ  krabbamein varđandi ćttleiđingar. Framkvćmdastjóri Íslenskrar ćttleiđingar hefur veriđ beđinn um ađ skrifa pistil í handbók sem Kraftur gefur úr. Einnig var óskađ eftir ţví ađ framkvćmdastjóri yrđi gestur á frćđslukvöldi Krafts ţar sem fjallađ verđur um barneignir.
  7.4. Ţjónustusamningur 
  Hafin er vinna viđ undirbúning ađ nýjum ţjónustusamningi viđ dómsmálaráđuneytiđ. Ákveđiđ ađ óska eftir fundi međ dómsmálaráđherra til ađ kynna honum málaflokkinn. 
  7.5. Reykjavíkurmarţon 
  Fjórtán einstaklingar hafa tilkynnt ađ ţeir ćtla ađ hlaupa í Reykjavíkurmarţoni í ár og láta áheit sem ţeir safna renna til Íslenskrar ćttleiđingar. Ţetta er mjög ánćgjulegt og lýsir stjórn yfir ţakklćti sínu í garđ ţeirra. 

 Nćsti fundur stjórnar verđur miđvikudaginn 13. september kl. 19.30. 

Fundi slitiđ kl. 21.10 
Fundarritari: Sigurđur Halldór Jesson 

 


Svćđi