Fréttir

Stjórnarfundur 15.11.2010

Stjórnarfundur 15. nóvember 2010

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar mánudaginn 15. nóvember 2010, kl. 20.00

13. fundur stjórnar

Mćttir:

Ágúst Hlynur Guđmundsson
Hörđur Svavarsson
Elín Henriksen
Guđrún Jóhanna Guđmundsdóttir
Karen Rúnarsdóttir
Karl Steinar Valsson
Vigdís Ósk Sveinsdóttir

Fundurinn hófst á ţví ađ fundarmenn fóru yfir síđustu fundargerđ og samţykktu hana.

Mál á dagskrá:
1. Skýrslur framkvćmdastjóra
2. Fjármál
3. Önnur mál

1. Skýrslur framkvćmdastjóra
Lagđar fram.

2. Fjármál
Rćtt um kostnađ vegna eftirfylgniskýrslna og ţýđingarkostnađ.

Rćtt um fjármál félagsins, launakostnađ og leigu. Taliđ ađ ţađ kosti um 15 milljónir á ári ađ koma ađ rekstri félagsins.

Stefnt á ađ koma gjaldskrármálum í betri farveg og fá skýrari mynd á kostnađ vegna ćttleiđinga ţar sem löndin gera mismunandi kröfur til verđandi foreldra um kostnađ vegna ćttleiđingar í hverju landi fyrir sig. Elín og Karl Steinar taka ađ sér ađ ljúka ţeirri vinnu međ gjaldskrármálin sem var vel á veg komin og fćr skrifstofu til ađ uppfćra ţau gögn sem nú ţegar eru til stađar.

3. Önnur mál
a. Umrćđa um ćttleidd börn međ skilgreindar sérţarfir
b. Rćtt um framvindu ćttleiđinga frá Suđur-Afríku. Faliđ starfsmanni skrifstofu sem forgangsmál ađ óska eftir ţví viđ ráđuneytiđ ađ send verđi ítrekun til Suđur-Afríku sem verđi ađ berast fyrir lok mánađarins.

Fundi slitiđ kl. 22.00

Vigdís Ó. Sveinsdóttir fundarritari

 

 


Svćđi