Fréttir

Stjórnarfundur 16.10.1978

Haldinn í félaginu 16. okt. 1978.

Mćtt voru Gylfi Már Guđjónsson, Ástrún Jónsd. og Ágústa Bárđardóttir.

Hafđi Unnur Jónsdóttir skrifađ bréf fyrir félagiđ til Terre des Hommes, međ fyrirspurn um hvort nokkrir möguleikar vćru á ćttleiđingu barna ţađan, og var ákveđiđ ađ senda ţađ.
Var síđan kosin ţriggja manna uppstyllingarnefnd, til ađ koma međ tillögu á ađalfundi um nćstu stjórn, og voru valin í hana Vésteinn Ólason, Ţorsteinn R. Ţorsteinsson og Norma Norđdahl.
Var síđan ákveđiđ ađ kjósa ţriggja manna skemmtinefnd, sem ćtlađ vćri ađ sjá um skemmtanir fyrir börnin og ađstandendur ţeirra, voru kosin Lísbet Bergsveinsdóttir, Davíđ Óskarsson og Bera Ţórisdóttir.
Var síđan ákveđiđ ađ reyna ađ hringja til Noregs einu sinni enn og eins ađ reka á eftir svari hjá Ţorsteini Ingólfssyni í utanríkisráđuneytinu, fyrir ađalfund og var síđan fundi slitiđ.

Gylfi Már Guđjónsson
Ágústa Bárđardóttir
Ástrún Jónsdóttir


Svćđi