Fréttir

Stjórnarfundur 16.11.1986

Stjórnarfundur 16.11.1986
Fundinn sátu: Engilbert, Guđrún, Helgi, Jón Hilmar, María og fráfarandi ritari, Elín.

Formađur  greindi frá ţví ađ fyrri stjórn hefđi náđ tengslum viđ Earle R. Zoysa, lögfrćđing á Sri Lanka og hann tjáđ sig reiđubúinn ađ annast lögfrćđilegan ţátt ćttleiđinga frá Sri Lanka. Hann rćđur hins vegar ekki yfir neinum samböndum viđ barnaheimili og biđu um ábendingar og nöfn á ţeim.

Búiđ er ađ skrifa 4 barnaheimilum á Sri Lanka (3 eftir ábendingu frá Abayasekera sem hér var á ţingi ...kirkjuráđsins s.l.  Sumar, 1 eftir ábendingum frá Svíţjóđ ţar sem um er ađ rćđa heimili sem sćnskt ćttleiđingafélag styrkir). Ţá hefur móđur Theresu veriđ skrifađ. Engin svör hafa borist frá barnaheimilunum.

Ákveđiđ var ađ skrifa Earle R. Zoysa og senda honum nöfnin á barnaheimilunum.

Fram kom ađ eitthvert svigrúm er fyrir ćttleiđingar frá Kólumbíu, ákveđiđ ađ hvetja félaga til ađ senda pappíra ţangađ.
Elín upplýsti ađ hjón á Akureyri hefđu fariđ til Chile nýlega og ćttleitt 2 börn (međ tengslum viđ flóttafólk frá Chile búsett á Akureyri). - Guđrún nefndi ađ nýlega hefđu hjón á Dalvík ćttleitt frá Portúgal.

Gjaldkeri hefur fengiđ pósthólf fyrir félagiđ niđri í miđbć, nr. 1377, 121 Reykjavík.

Jón Hilmar Jónsson


Svćđi