Fréttir

Stjórnarfundur 17.01.1978

Stjórnarfundur haldinn í félaginu 17.jan 1978.
Mćtt voru Gylfi Már Guđjónsson og Ágústa Bárđard., Ásrún Jónsdóttir bođađi forföll og gafst ekki tími til ađ bođa varamann í hennar stađ.
Helstu mál á fundinum voru ţau ađ Haukur Dór Sturluson hafđi tekiđ ađ sér ađ teikna fyrir félgagiđ, tákn er nota skyldi sem haus á bréfsefni og jafnframt notađ á stimpil, og var honum ćtluđ vika til ţess.
Var ákveđiđ ađ láta prenta í 50 eint. fréttabréf af stofnundi, ásamt lögum félagsins og ennfremur ađ gerđ yrđi foreldraskrá, međ nöfnum, heimilisföngum og símanúmerum allra ţeirra er ćttleitt hafa börn fr aKóreu og ţetta yrđi sent út til allra foreldra og ţeirra sem eiga umsóknir í gangi um ćttleiđingu.
Ákveđiđ var ađ bréf, sem félaginu bćrust fyrst um sinn yrđu stíluđ ađ Keilufelli 31, sem er heimili formanns og jafnframt vćru gefin upp símanúmer allra ţeirra sem í stjórinni eru.
Ennfremur ţótti rétt ađ kanna möguleika á ţví ađ opna gíró-reikning fyrir félagiđ.
Ágústu Bárđardóttur var faliđ ađ útbúa spjaldskrá yfir foreldrana og ađra spjaldskrá međ einföldum upplýsingum um ţau börn sem komiđ hafa frá Kóreu s.b. nöfn ţeirra fćđingardag, komudag til Íslands og eins međ hvađa hćtti ţau komu.
Og eins ađ höfđ sé skrá međ nöfnum ţeirra er eiga umsóknir í gangi.
Ađ endingu var rćtt um bréf ţađ er senda skyldi utanríkisráđuneytinu og var ţađ samţykkt af ţeim, sem á fundinum voru og eins hafđi ţađ veriđ lesiđ upp fyrir Ástrúnu Jónsdóttur og Unni Jónsdóttur varam. og var ţađ samţykkt af ţeim báđum.
Var ađ lokum ákveđiđ ađ fariđ skyldi á fund Péturs Eggertz og honum afhent bréfiđ persónulega, og var síđan fundi slitiđ.

Gylfi Már Guđjónsson
Ágústa Bárđardóttir


Svćđi