Fréttir

Stjórnarfundur 18.08.2020

 

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 18. ágúst 2020  kl. 20:30 í gegnum fjarfundarbúnađ. 

 Mćtt:, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Dylan Herrera, Lísa Björg Lárusdóttir, Magali Mouy, Ari Ţór Guđmannsson og Sigurđur Halldór.

Einnig tók Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri ţátt í fundinum.  

Dagskrá stjórnarfundar  

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
  2. Askur, skýrsla skrifstofu
  3. NAC & EurAdopt
  4. Reykjavíkurmaraţon
  5. Fćkkun á biđlista
  6. 6 mánađa uppgjör 
  7. Önnur mál  

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
Fundargerđ samţykkt.

2. Askur, skýrsla skrifstofu. 
Rćtt um stöđu mála á skrifstofu. Til stóđ ađ hafa lokađ í júlí líkt og síđustu ár en vegna mikilla anna var viđvera starfsmanna á skrifstofu mikil. 

Rćtt um langa biđ umsćkjenda eftir forsamţykki frá sýslumanni. Hugmyndir viđrađar varđandi hvađ hćgt sé ađ gera í ţví. Skođa ţarf betur ţegar dagsetning fyrir nćsta fund međ ráđuneyti liggur fyrir. 

3. NAC & EurAdopt
Engir fundir veriđ haldnir ţar. 

4. Reykjavíkurmaraţon
Hlaupinu sjálfu aflýst. Hlauparar ţó hvattir til ađ hlaupa sitt eigiđ maraţon og hćgt ađ styrkja um leiđ. Ţví velt upp hvort auglýsa eigi ţađ á heimasíđu. 

5. Fćkkun á biđlista
Nú fleiri ćttleiđingar en umsóknir. Rćtt hvernig auka megi viđ umsóknir.

6. 6 mánađa uppgjör
Senda ţarf fjármagnsskýrslu vegna fyrri hluta árs á ráđuneytiđ. Elísabet og Kristinn ćtla ađ vinna skýrsluna og senda á stjórn til yfirlestrar áđur en hún verđur send ráđuneytinu. 

7.Önnur mál
Grill sem átti ađ halda í haust verđur ekki.

Fundi lokiđ kl. 21:55

Nćsti fundur ţriđjudaginn 8.september kl. 20:30


Svćđi