Fréttir

Stjórnarfundur 19.04.1982

Mćttir allir stjórnarmenn. Fariđ yfir nýja félagsmenn og fariđ yfir lista sem einkum er til Indónesíu.
Samiđ félagsbréf.
Enn hefur ekkert komiđ út úr skrifum okkar til konsúla ______ landa. Svör hafa borist frá _____ en ekkert ţeirra bendir til ađ hćgt sé ađ ćttleiđa frá stađnum.
Í bili er ţví ađeins opin leiđ frá Indónesíu og í feb. bar komiđ međ 2 börn ţađan til viđ bótar viđ ___ börn á fyrsta ári. Sú ferđ gekk ţó ekki sem skildi ţar sem miklum erfiđleikum reyndist bundiđ ađ fá passa fyrir börnin, sem reyndar var líka hjá síđasta fókinu ţar á undan. Er nú svo komiđ ađ Lies Darmady neitar ađ taka viđ og hjálpa fleiri Íslendingum nema ţeir komi međ passa f. börnin međ sér ađ heiman.

Viđauki: 2 börn komu frá Indónesíu í júní '82.


Svćđi