Fréttir

Stjórnarfundur 19.05.1986

Mćtt voru: Engilbert - Guđrún - Jón Hilmar - Helgi Bjarnason - Elín J.

Ađalefni fundarins var ađ undirbúa fund međ Drífu í dómsmálaráđuneytinu, ţar sem viđ fáum vćntanlega ađ vita endanlega afstöđu ráđuneytisins, ţar sem öll gögn frá Sri Lanka varđandi ţađ mál er orsakađi stöđvunina eru komin.

Skođuđum bréf sem okkur barst frá Hjálparstofnun kirkjunnar um hjálp til barnaheimilis á Sri Lanka, og var ákveđiđ ađ standa strax fyrir söfnun og senda út gíróseđla ásamst fréttabréfi um gang mála, eftir fundinn í ráđuneytinu. Áţennan fund var frćđslunefnd ekki bođuđ á, vćntanlega sitja ţau nćsta fund.

Elín Jakobsdóttir.


Svćđi