Fréttir

Stjórnarfundur 19.09.2022

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, mánudaginn 19.september kl 19:00 á skrifstofu félagsins.

Mćtt eru: Lísa Björg Lárusdóttir, Berglind Glóđ Garđarsdóttir,Svandís Sigurđardóttir og Gylfi Már Ágústsson .

Fjarverandi: Brynja Dan Gunnarsdóttir, Tinna Ţórarinsdóttir og Örn Haraldsson

Elísabet Salvarsdóttir mćtti á fundinn sem framkvćmdarstjóri félagsins.

Dagskrá stjórnarfundar

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
  2. Skýrsla skrifstofu 
  3. Fundur međ dómsmálaráđherra - minnisblađ 
  4. EurAdopt - minnisblađ 
  5. 45 ára afmćli ÍĆ 2023 
  6. Ársáćtlun  
  7. Önnur mál 

1.  Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Engin athugasemdir.

2.  Skýrsla skrifstofu 
Framkvćmdastjóri fer yfir verkefni og fundi sem voru í mánuđinum, minnisblađ rćtt.

3. Fundur međ dómsmálaráđherra - minnisblađ
Fariđ yfir minnisblađ. Fundurinn gekk vel en algjörlega ţörf á ađ frćđa betur um starf ÍĆ. Vilji hjá dómsmálaráđherra ađ fá önnur ráđuneyti inn í málaflokkinn.   

4. EurAdopt - minnisblađ
Minnisblađ rćtt, áhugaverđ erindi á ráđstefnunni og hafa glćrur vegna flestra fyrirlestra 
borist. Starfsfólk skrifstofu náđi ađ hitta marga gamla og nýja kollega.  

5. 45 ára afmćli ÍĆ 2023
Framkvćmdastjóri minntist á ađ ÍĆ á 45 ára afmćli 15. jan 2023. Óskađ eftir hugmyndum frá stjórn félagsins til ađ fagna ţví.

6. Ársáćtlun 2023
Framkvćmdarstjóri hefur hafiđ vinnu viđ rekstraráćtlun fyrir áriđ 2023, fer yfir ţá liđi sem búiđ er ađ breyta og stađan rćdd. 

7. Önnur mál
Rćtt mál vegna hugsanlegra hagmunaárekstra eins stjórnarmanns.

Fundarlok kl. 20:10


Svćđi