Fréttir

Stjórnarfundur 19.11.2007

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar 19. nóvember 2007, kl. 20:00
8. fundur stjórnar eftir ađalfund í mars 2007
 
Mćttir: Ingibjörg J, Ingibjörg B, Helgi, Karl Steinar og Kristjana, Guđrún framkvćmdastjóri sat fundinn.
 
Afríka
Veriđ er ađ leyta eftir nýjum samstarfsađilum í Afríku og búiđ ađ finna tengiliđ í Eţíópíu sem er tilbúinn ađ vinna međ okkur ţó svo formlegt samkomulag sé ekki komiđ. Nćsta skref er ađ fá leyfi ţarlendra stjórnvalda til ađ starfa í landinu og jafnframt ađ hafa samband viđ tengiliđinn og fá hjá honum leiđbeiningar um nćstu skref í málinu.
 
Dómsmálaráđuneytiđ og fréttir af CARA fundi
Fulltrúar íslenskra stjórnvalda fóru í fyrsta sinn til ćttleiđingarlands núna í haust og sendi dómsmálaráđuneytiđ fulltrúa sinn á fund hjá CARA. Í framhaldi af ţeim fundi var tekin ákvörđun um ţađ innan ráđuneytisins ađ bjóđa hingađ ađilum frá CARA og ţá jafnvel í tengslum viđ NAC ráđstefnuna 2009.
 
Reglugerđarbreyting?
Lenging biđtíma eftir ćttleiđingu veldur ţví ađ forsamţykki renna út áđur en af ćttleiđingunni verđur. Eins árs framlenging forsamţykkis dugar ekki og er áhyggjuefni ef fólk ţarf ađ fá nýtt forsamţykki eftir ţriggja ára biđ í stađ ţess ađ fá lengri framlengingu og hćtta á ađ einhverjir detti ţá út vegna aldurs. Tillaga okkar er sú ađ framlengt verđi um tvö ár eftir ţau tvö ár sem forsamţykkiđ gildir. Ţađ ćtti ađ duga eins og biđtíminn er núna.
 
Fjárhagsáćtlun
Ráđuneytiđ vill meira eftirlit međ ţeim fjármunum sem viđ höfum fengiđ. ÍĆ er styrkt af ríkinu og er ţjónustuađili viđ ţađ ađ einhverju leyti, en samt sem áđur lítur dómsmálaráđuneytiđ á okkur sem hvert annađ félag úti í bć. Fjárhagur félagsins er mjög alvarlegur. Sú upphćđ sem félagiđ fćr af föstum fjárlögum er allt of lág. Umsóknum um ćttleiđingar hefur fćkkađ, biđtíminn hefur lengst og kostnađur vegna námskeiđa mikill, ţó ţau standi undir sér í dag. Ingibjörg formađur og Guđrún framkvćmdastjóri áttu góđan fund međ Gunnari Svavarssyni, formanni fjárlaganefndar, ţar sem fjárhagsstađa félagsins var rćdd og hvađa leiđir eru fćrar.
 
Önnur mál
  1. Sakarvottorđ
Í ráđuneytinu hafa menn áhyggjur af ţví ađ ţađ komi til međ ađ vekja einhverjar grunsemdir hjá stjórnvöldum í Kína ef reglum um sakarvottorđ yrđi breytt aftur eins og stjórn ÍĆ hefur fariđ fram á. Máliđ er enn á umrćđustigi.
 
Fleira ekki rćtt og fundi slitiđ.
 
Kristjana Erlen Jóhannsdóttir
fundarritari

Svćđi