FrÚttir

Stjˇrnarfundur 20.02.1985

Fundurinn var haldinn ß heimili formanns ElÝnar Jakobsdˇttur. Auk ElÝnar sßtu fundinn: Gu­bj÷rg Alfre­sdˇttir, Sigur­ur Karlsson, Monika Bl÷ndal, Gu­r˙n Sveinsdˇttir og Birgir Sigmundsson.

1. ElÝn upplřsti a­ allt gengi mj÷g vel var­andi Sri Lanka. Fyrsti hˇpurinn ß ■essu ßri, 3 hjˇn, er n˙ Ý Sri Lanka. NŠsti hˇpur fer 28. febr˙ar, 3 hjˇn, og 3ji hˇpurinn fer 5. mars, enn 3 hjˇn. Fjˇr­i hˇpurinn er Ý uppsiglingu og frekar er um a­ rŠ­a skort ß fˇlki sem er tilb˙i­ a­ fara strax, heldur en a­ fˇlk ■urfi a­ bÝ­a lengi.

2. Forma­ur bar undir atkvŠ­i a­ h˙n gŠti lßti­ fˇlk fara Ý gang efti ■vÝ sem ■a­ er tilb˙i­ til a­ fara, ef a­rir sem ß undan eru Ý r÷­inni eru ekki tilb˙nir. Sam■ykkt var samhljˇ­a a­ fˇlk skyldi fara eftir ■vÝ sem ■a­ er tilb˙i­ til a­ger­a og skyldi forma­ur střra mßlum ■annig, a­ allir komist sem fyrst, eftir a­ ■eir hafa alla pappÝra tilb˙na.

3. ElÝn lag­i fram ljˇsrit af till÷gu til ■ingsßlyktunar, ■ar sem Helgi Seljan og Karvel Pßlmason leggja til áa­ Al■ingi ßlykti a­ koma bera ß skattafrßdrŠtti vegna fˇks sem Šttlei­ir b÷rn frß fjarlŠgum l÷ndum. Stjˇrnarmenn f÷gnu­u ■vÝ a­ ■etta mßlsÚ komi­ af sta­ og lřstu von sinni, a­ ■a­ kŠmist sem fyrst til framkvŠmda. Ekki er ljˇst hvert er upphaf ßhuga ■eirra Helga og Karvels, en ■arna kom ˇvŠntur stu­ningur sem fagna ber, vi­ ßhuga stjˇrnar frß Ý desember '84.

4. 1 barn er vŠntanlegt frß Tyrklandi, fyrir millig÷ngu Moniku Bl÷ndal, og Ý framtÝ­inni er m÷guleiki a­ eitt og eitt barn kunni a­ fßst ■a­an, en slÝkt ver­ur aldrei Ý miklum mŠli.

5. RŠtt var um nokkur ■au atvik sem upp hafa komi­ var­andi Sri Lanka. ═slendingar ■urfa vegabrÚfsßritun (visa) vegna farar til Sri Lanka og er ■a­ einungis a­gŠsluleysi hjß tollv÷r­um ■ar, a­ fˇlk hefur sloppi­ vi­ athugasemd.
Gu­r˙n Sveinsdˇttir Ýtreka­i a­ algj÷r nau­syn vŠri a­ fˇlk fŠri fram ß lŠknissko­un barns sÝns strax vi­ komu til Sri Lanka, ■egar ■a­ sÚr barni­ Ý fyrsta skipti.
Nokkrar umrŠ­ur ur­u, var­andi ■ß spurningu, hvenŠr fˇlk skyldi panta far sitt til Sri Lanka. ┴ a­ střra ■vÝ hÚr ß ═slandi (af stjˇrninni)? E­lilegt og sjßlfsagt er a­ Dammas sjßi um ■au mßl.

6. ElÝn lag­i til a­ athuga­ yr­i a­ frß Gest Pßlsson lŠkni ß stjˇrnarfund, til a­ gefa gˇ­ rß­. RŠtt var hvort Štti a­ fß hann ß almennan fund. ┴kve­i­ var a­ nefna mßli­ vi­ Gest vi­ fyrsta tŠkifŠri.

7. Birgir Sigmundsson lŠtur af st÷rfum Ý stjˇrn ═slenskrar Šttlei­ignar ■ar sem hann er a­ flytjast til Siglufjar­ar. ┴kve­i­var a­ Gu­bj÷rg Alfre­sdˇttir, 1. varama­ur, tŠki sŠti hans Ý a­alstjˇrn og jafnframt vi­ starfi ritara. Mun h˙n taka vi­ ritvÚl fÚlagsins til var­veislu, ßsamt fundarger­arbˇk. Gu­r˙n Sveinsdˇttir ver­ur 1. varama­ur Ý stjˇrn.
Breytingar ■essar taka gildi frß og me­ ■essum stjˇrnarfundi, 20.02.1985.

Birgir Sigmundsson


SvŠ­i