Fréttir

Stjórnarfundur 20.06.2018

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 20.júní kl. 20:00 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.

Fundinn sátu: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Magali Mouy og Sigurđur Halldór Jesson . Lára Guđmundsdóttir og Sigrún Eva Grétarsdóttir tók ţátt međ fjarfundabúnađi.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri.

Dagskrá stjórnarfundar :  

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
  2. Mánađarskýrsla maí
  3. Stefnumótun – verkefnistillaga
  4. DMR – skýringar vegna ársáćtlun
  5. DMR - Samráđsfundur
  6. EurAdopt - minnisblađ
  7. NAC – Members meeting minnisblađ
  8. NAC – ráđstefna 2019 
  9. Önnur mál 

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
Samţykkt 

2. Mánađarskýrsla maí
Skýrsla rćdd.

3. Stefnumótun – verkefnistillaga
Fariđ yfir tilbođ frá Capacent vegna stefnumótunarvinnu, of hár kostnađur á ţessu stigi.

4. DMR – skýringar vegna ársáćtlun

Formađur og framkvćmdastjóri fara yfir ţćr athugasemdir sem komu vegna ársáćtlunar og ţeim svörum sem send voru.

5. DMR – Samráđsfundur međ dómsmálaráđuneytinu og sýslumannsembćttinu á höfuđborgarsvćđinu

Fundargerđ sem formađur skráđi og sendi á ađra stjórnarmenn rćdd og fariđ yfir nokkur atriđi.

6. EurAdopt – minnisblađ
Munnleg skýrsla um EurAdopt ráđstefnuna sem haldin var í maí. Formađur og framkvćmdastjóri munu senda minnisblađ til stjórnar um ráđstefnuna.

7. NAC – Members meeting minnisblađ
Kynntar voru upplýsingar vegna NAC Members meeting sem verđur í Kaupmannahöfn 28.september.

8. NAC – ráđstefna 2019
Rćtt um ráđstefnuna 2019 sem verđur haldin á Íslandi, ekki búiđ ađ taka ákvörđun hvenćr hún verđur haldin.  Formađur sendir á stjórn NAC kynningu á mögulegum dagsetningum. Skipulagning er hafin, en er enn á hugmyndastigi.

9. Önnur mál
Útilegan– mjög drćm skráning var í útileguna og var ákveđiđ ađ hćtta viđ útileguna. Ţetta er í ţriđja sinn sem útilegunni er frestađ vegna ţátttöku og orđiđ nokkuđ ljóst ađ ţessi gamli góđi viđburđur er úr sér genginn.

Reykjvíkurmaraţon– 16 manns búnir ađ skrá sig og búiđ ađ safna 30 ţúsund krónum. Félagiđ mun hafa sérstaka hvatningarstöđ nćrri lokum 10 km leiđarinnar, formađur tekur ađ sér ađ skipuleggja ţađ. Fána félagsins verđur flaggađ á nokkrum stöđum á Seltjarnarnesi eins og síđastliđin ár.

Útgáfumál– Beiđni um styrk til bókaúgáfu var send til stjórnar. Beiđnin rćtt og frestađ ţar til í haust, en skipa ţarf sérstakan hóp vegna útgáfumála félagsins.

Peers námskeiđ– Framkvćmdastjóri segir frá kynningu sem skrifstofa fékk á Peers námskeiđi í tengslum viđ barna – og unglingastarf.  Áhugi á námskeiđinu var kannađur hjá ţeim hópi sem sćkir barna- og unglingastarf félagins, en áhugi var ekki nćgur til ađ standa fyrir ţví. 

Heimsókn frá Tékklandi– Miđstjórnvald Tékklands hefur óskađ eftir ađ heimsćkja Íslenska ćttleiđingu og íslenska miđstjórnvaldiđ. Ráđgert er ađ ţau heimsćki Ísland í September, skrifstofa ađstođar viđ skipulag á ferđinni.

Er ćttleiđing fyrir mig ?– Framkvćmdastjóri kynnir breytingar á skipulagi námskeiđsins og mun senda minnisblađ síđar.

Fundi lokiđ kl. 21:50

Nćsti fundur ţriđjudaginn 14.ágúst kl. 20:00


Svćđi