Fréttir

Stjórnarfundur 20.08.2019

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 20.ágúst  kl. 20:30 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.  

Mćtt: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Lísa Björg Lárusdóttir og Sigurđur Halldór Jesson.

Sigrún Eva Grétarsdóttir tók ţátt í gegnum fjarfundarbúnađ.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri.

Dagskrá stjórnarfundar  

 1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
 2. Mánađarskýrslur maí, júní og júlí
 3. NAC ráđstefna í september
 4. Tógó
 5. Kostnađargreining
 6. Frćđslu – og fjölskylduáćtlun 2019 – 2020
 7. Barna – og unglingastarf
 8. Önnur mál 
  a.  Reykjavíkurmaraţon
  b.  Ráđstefnan Gypsy Lore Society

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Fundargerđ samţykkt

2. Mánađarskýrslur maí, júní og júlí
Umrćđu um skýrslur frestađ.

3. NAC ráđstefna í september
Formađur fer yfir stöđuna vegna ráđstefnunnar 19. – 21.september. Allt ađ verđa tilbúiđ.

4. Tógó
Fariđ yfir mál vegna Tógó og vćntanlega heimsókn framkvćmdarstjóra og verkefnastjóri.

5. Kostnađargreining
Formađur fer ađeins yfir máliđ, greining verđur kláruđ eftir NAC ráđstefnu í september.

6. Frćđslu- og fjölskylduáćtlun 2019 – 2020
Áćtlun kynnt, lagt fram til samţykktar og stjórn samţykkir hana samhljóđa. 

7. Barna – og unglingastarf
Fariđ yfir minnisblađ vegna barna– og unglingastarfs fyrir veturinn. Stjórn óskar eftir ítarlegri kostnađaráćtlun.

8. Önnur mál
a. Reykjavíkurmaraţon
Fariđ yfir stöđu međ maraţon, ekki búiđ ađ safna mikiđ af áheitum. Ingbjörg mun standa fyrir hvatningarstöđ á svipuđum slóđum og áriđ 2018.

b. Ráđstefna Gypsy Lore Society
Minnisblađ lagt fram. Félagsráđgjafi félagsins fór á ráđstefnuna.

Fundi lokiđ 22:30

 


Svćđi