Fréttir

Stjórnarfundur 20.11.2019

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 20.nóvember  kl. 20:45 
heima hjá framkvćmdarstjóra félagsins.  

Mćtt: Elísabet Hrund Salvarsdóttir og Ingibjörg Valgeirsdóttir.
Magali Mouy, Sigrún Eva Grétarsdóttir og  Sigurđur Halldór Jesson tók ţátt í gegnum fjarfundarbúnađ.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri.

Dagskrá stjórnarfundar   

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar   
  2. Mánađarskýrsla
  3. Ţjónustusamningur
  4. Frćđsla
  5. Gjaldskrá
  6. Fjárhagsáćtlun 2020
  7. Önnur mál  

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Fundargerđ samţykkt.

2. Mánađarskýrsla október
Skýrsla rćdd.

3. Ţjónustusamningur 
Fariđ yfir bréf sem DMR sendi vegna endurnýjunar á ţjónustusamningi. Svarbréf framkvćmdarstjóra var samţykkt og mun hann senda ţađ á nćstu dögum. Gert ráđ fyrir ţví ađ fundađ verđi um samninginn í desember.

4. Frćđsla
Fariđ yfir minnisblađ vegna breytinga á undirbúningsnámskeiđnu „Er ćttleiđing fyrir mig?“. Kostar félagiđ mikiđ ţar sem ekki er gert ráđ fyrir fjármagni vegna námskeiđa í ţjónustusamningi. 

5. Gjaldskrá
Fariđ yfir hugsanlegar gjaldskrárbreytingar, verđur rćtt betur á stjórnarfundi í byrjun desember. 

6. Fjárhagsáćtlun 2020
Fariđ yfir rekstraráćtlun vegna 2020,  verđur rćtt betur á stjórnarfundi í byrjun desember. Framkvćmdarstjóri mun senda beiđni á formann um ađ ganga megi á eigiđ fé félagsins til ađ greiđa laun og reikninga vegna rekstrar. 

7. Önnur mál

Fundi lokiđ 22:15

Nćsti fundur ţriđjudaginn 3. desember kl. 20:30


Svćđi