Fréttir

Stjórnarfundur 20.12.2011

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar ţriđjudaginn 22. nóvember 2011 kl. 20:00

Mćttir:

Anna Katrín Eiríksdóttir
Ágúst Hlynur Guđmundsson
Árni Sigurgeirsson
Hörđur Svavarsson
Jón Gunnar Steinarsson
Vigdís Ósk Sveinsdóttir

Mál á dagskrá:

1. Rekstur ćttleiđingarfélags og fjárlög 2012
2. Áfangaskýrsla starfshóps ráđherra um nýja ćttleiđingarlöggjöf
3. Sýslumenn og útgáfa forsamţykkis
4. Önnur mál

1. Rekstur ćttleiđingarfélags og fjárlög 2012
Stjórn ÍĆ var langt komin međ gerđ ţjónustusamnings ţegar í ljós kom ađ ráđuneytiđ hafđi ekki sótt um viđbótarfjárveitingu til handa félaginu til fjárlaganefndar.
Fjáraukalög í haust. Á norđurlöndunum er veriđ ađ stefna félögum fyrir ađ sinna ekki ţví sem ţeim er faliđ samkvćmt lögum. Ef ráđherra útvegar ekki ţađ fé sem félagiđ ţarf til ađ sinna ţeim verkefnum sem félagiđ ber ađ sinna lögum samkvćmt, ţarf ađ leita annarra leiđa. Mjög brýnt ađ fá talsamband hjá ráđherra. Rćtt var viđ ráđherra ţegar hann tók viđ embćtti í september 2010 og óskađ eftir fimmfaldri aukningu á fjárveitingu.
Nefndinni hefur veriđ bođiđ ađ gerđur verđi ţjónustusamningur en ţađ virđist lítill áhugi fyrir ţví. Stjórn og ađrir eru ađ starfa launalaust og ef heldur áfram sem horfir ţarf ađ skođa verulegar hćkkanir á gjaldskrá.

2. Áfangaskýrsla starfshóps ráđherra um nýja ćttleiđingarlöggjöf
Áfangaskýrsla starfshópsins lögđ fram. Formađur starfshópsins, Ţórunn Sveinbjarnardóttir biđur um fjárveitingu til ađ skrifa ný lög og hefur mikinn áhuga á ađ halda ráđstefnu en í stađinn eiga ađ koma minni peningar til félagsins fyrir vikiđ.

3. Sýslumenn og útgáfa forsamţykkis
Sýslumađurinn í Búđardal óskađi eftir ţví viđ ráđuneytiđ í ágúst sl. ađ vera leystur frá ţessum málaflokki. Ljóst er ađ innanríkisráđuneytiđ mun koma málaflokknum fyrir hjá öđru sýslumannsembćtti um áramótin. Mun sýslumannsembćttiđ í Reykjavík taka viđ málaflokknum. Mikilvćgt er ađ líta svo á ađ um bráđabirgđaráđstöfun er ađ rćđa. Útgáfa forsamţykkja á heima í öđru embćtti. Starfsmenn sýslumannsembćttis í Reykjavík komu á fund međ nefndinni og lýstu yfir áhugaleysi á ţessum málaflokk. Sýslumannsembćtti eru í eđli sínu yfirvöld ţar sem engin sérţekking er á málefnum barna til stađa.
Sú hugmynd hefur komiđ fram hjá stjórn ÍĆ ađ stofnađ verđi sérstök Fjölskyldustofnun sem sér alfariđ um málefni barna, ţ.á m umgengi og fleira sem er nú til stađar hjá sýslumannsembćttunum.

4. Önnur mál
Heimasíđa. Minni líkur ađ ţađ takist ađ klára og opna síđuna fyrir 15. janúar 2012.

Fundi slitiđ kl. 21:15.

Vigdís Ó. Sveinsdóttir fundarritari


Svćđi