Fréttir

Stjórnarfundur 21.03.2011

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar mánudaginn 21. mars 2011 kl. 20

Mćttir:

Ágúst Hlynur Guđmundsson
Hörđur Svavarsson
Elín Henriksen
Guđrún Jóhanna Guđmundsdóttir
Karen Rúnarsdóttir
Karl Steinar Valsson
Vigdís Ósk Sveinsdóttir

Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri ÍĆ sat einnig fundinn.

Fundurinn hófst á ţví ađ fundarmenn fóru yfir síđustu fundargerđ og samţykktu hana.

Mál á dagskrá:
1. Ađalfundur
2. Reikningar félagsins

1. Ađalfundur
Tillaga um ađ Gísli Ásgeirsson stýri ađalfundinum.

2. Reikningar félagsins
Reikningar félagsins liggja fyrir. Umrćđa tekin um ţá innan stjórnar.

3. Fundarritari.
Tillaga um ađ Ásta Andrésdóttir verđi fundarritari á ađalfundinum.

4. Félagsgjald
Samheldni innan stjórnar um ađ halda félagsgjaldi óbreyttu.

5. Úrsögn úr stjórn
Karl Steinar Valsson leggur fram formlega afsögn úr stjórn ÍĆ vegna anna á öđrum starfsvettvangi.

Fundi slitiđ kl. 22.00

Vigdís Ó. Sveinsdóttir fundarritari


Svćđi