Fréttir

Stjórnarfundur 22.02.2011

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar mánudaginn 22. febrúar 2011 kl. 20:00

Mćttir:

Ágúst Hlynur Guđmundsson
Elín Henriksen
Hörđur Svavarsson
Karen Rúnarsdóttir
Vigdís Ósk Sveinsdóttir

Fundurinn hófst á ţví ađ fundarmenn fóru yfir síđustu fundargerđ og samţykktu hana.

Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri ÍĆ sat fundinn.

Mál á dagskrá:
1. Gjaldskrá
2. Tógó
3. Tillaga um ađ sćkja um styrk til innanríkisráđuneytisins
4. Skýrala framkvćmdarstjóra
5. Verkefnalisti stjórnar

1. Gjaldskrá
Ný gjaldskrá félagsins samţykkt eins og hún liggur fyrir í bréfi til ráđuneytisins til umsagnar. Ţegar hefur gjaldskráin veriđ kynnt félagsmönnum á heimasíđu félagsins og á opnum félagafundi en ekki er um neina hćkkun á gjöldum ađ rćđa heldur einvörđungu veriđ ađ skerpa á hvernig greiđslur vegna ćttleiđinga eru sundurliđađar.

2. Tógó
Lagt er fram skjal ţess efnis ađ Innanríkisráđuneytiđ hefur veitt Íslenskri ćttleiđingu löggildingu til ađ annast milligöngu um ćttleiđingar frá Tógó. Stjórn í.Ć. fagnar ţessum áfanga, sem er mikilvćgt skref í starfsemi félagsins. Nú eiga munađarlaus börn í Tógó aukna möguleika á ađ eignast fjölskyldu. Ćttleiđingarsambandiđ viđ Tógó er til komiđ vegna óeigingjarnra starfa einstaklinga innan og utan félagsins og vegna tengsla viđ landiđ sem eru til orđin vegna hjálparstarfa a.m.k. tveggja samtaka. Stjórn Íslenskrar ćttleiđingar felur framkvćmdastjóra ađ fćra öllum ţessum ađilum bestu ţakkir fyrir framlag sitt.

3. Tillaga um ađ sćkja um styrk til innanríkisráđuneytis

4. Skýrsla framkvćmdastjóra
Talsverđ skjalavinna stendur núna yfir vegna Póllands og Filippseyja.

5. Verkefnalisti stjórnar Elín fer yfir verkefnalista stjórnar.

Fundi slitiđ kl. 21.00

Vigdís Ó. Sveinsdóttir fundarritari

 

 


Svćđi