Fréttir

Stjórnarfundur 22.10.2013

Stjórnarfundur 22.10.2013

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar ţriđjudaginn 22.október 2013 kl. 20:00

 

Mćttir:
Anna Katrín Eiríksdóttir
Ágúst Hlynur Guđmundsson
Elísabet Hrund Salvarsdóttir
Hörđur Svavarsson

Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri félagsins og Ragnheiđur Davíđsdóttir starfsmađur skrifstofu sátu einnig fundinn. Elísabet Hrund Salvarsdóttir bođin velkomin til starfa.

 

Dagskrá:
1. Mánađarskýrsla Júní
2. Mánađarskýrsla Júlí
3. Mánađarskýrsla Ágúst
4. Mánađarskýrsla September
5. Tilkynning frá Vigdísi Sveinsdóttur
6. Drög ađ ţjónustusamningi viđ IRR
7. Drög ađ leigusamningi viđ Reykjarvíkurborg
8. Drög ađ starfsáćtlun lögđ fram
9. Fjárhagsáćtlun
10. Önnur mál

1. Mánađarskýrsla Júní
Lagt fram og samţykkt


2. Mánađarskýrsla Júlí

Lagt fram og samţykkt


3. Mánađarskýrsla Ágúst
Lagt fram og samţykkt


4. Mánađarskýrsla September
Lagt fram og samţykkt


5. Tilkynning frá Vigdísi Sveinsdóttur
Lagt fyrir bréf frá Vigdísi Sveinsdóttur ţar sem hún segir sig úr stjórn Íslenskrar ćttleiđingar vegna persónulegra ástćđna. Vigdís hefur setiđ í stjórn félagsins síđan 2009 og innt af hendi gríđarlega vinnu í sjálfbođastarfi og stjórn félagsins á henni mikiđ ađ ţakka. Framkvćmdarstjóra faliđ ađ koma ţessu ţakklćti á framfćri ásamt viđeigandi ţakklćtingarvotti.


6. Drög ađ ţjónustusamningi viđ IRR
Upphćđ var samţykkt af fjárlögum sem var 60% af ţví sem félagiđ ţarf til ađ sinna verkefnum sínum samkvćmt lögum og reglugerđum. Viđrćđur hafa stađiđ viđ ráđuneytiđ síđasta ár hvađ á ađ sinna af ţessum verkefnum sem félaginu ber ađ sinna. Nú liggja fyrir drög ađ ţjónustusamning viđ IRR. Drög ađ samningi lögđ fram og umrćđur.


7. Drög ađ leigusamningi viđ Reykjarvíkurborg
Viđrćđur hafa stađiđ viđ Reykjavíkurborg í um eitt og hálft ár varđandi leigusamning. Borgarráđ hefur samţykkt ađ ganga til samninga viđ Íslenska ćttleiđingu. Fyrir liggja drög ađ leigusamningi viđ Reykjarvíkurborg. Fundur međ arkítektum er áćtlađur fimmtudaginn 23.október.


8. Drög ađ starfsáćtlun lögđ fram
Lagt fram og rćtt.


9. Fjárhagsáćtlun

Frestađ.


10. Önnur mál


1) Framkvćmdarstjóri fjallađi um vörslu og öryggi gagna.
2) Framkvćmdarstjóri lagđi til ađ ţegar starfsmenn eru á vegum ÍĆ erlendis yfir helgi ađ ţeir fái frídag eđa yfirvinnu á móti. Samţykkt.
3) Framkvćmdarstjóri lagđi til ađ félagiđ myndi setja sér stefnu varđandi dagpeninga, hvort skipta eigi dagpeningum í almenna dagpeninga og dagpeninga vegna ţjálfunar, náms og eftirlitsstarfa. Lagt til ađ notađ vćri viđ almenna dagpeninga í öllum ferđum félagsins. Samţykkt.
4) Framkvćmdarstjóri segir frá tilbođi vegna hönnunar á útliti, bréfsefni, prentefni ofl. Frestađ
5) Lagđar fram reglur um greiđslufyrirkomulag til stjórnarmanna í ÍĆ vegna fundarsetu og annarra starfa. Reglurnar voru samţykktar í ţessu formi 12.mars 2013. Ítrekađ ađ greiđslur verđi borgađar út sem laun.
6) Vinna ađ tillögum ađ nýrri gjaldskrá rćdd.
7) Vinna ađ tillögum um viđmiđ vegna 21.gr reglugerđar nr.453/2009 – um varasjóđ félagsins. Framkvćmdarstjóra faliđ ađ koma međ tillögu ađ útfćrslu vegna varasjóđs.
8) Framkvćmdarstjóri og formađur stjórnar ÍĆ fjölluđu um ráđningu ráđgjafa. Lagt til ađ auglýsa eftir sálfrćđingi. Samţykkt. 

Fundinn ritađi Ragnheiđur
Fundi slitiđ kl:21:45


Svćđi