Fréttir

Stjórnarfundur 25.03.2015

Fundur stjórnar Íslenskrar ættleiðingar, miðvikudaginn 25. mars 2015, kl. 20:00

Mættir eru: Hörður Svavarsson, Ágúst Guðmundsson, Anna Katrín Eiríksdóttir, Elísabet Hrund Salvarsdóttir.

Kristinn Ingvarsson framkvæmdastjóri sat einnig fundinn.

Dagskrá:
1. Aðalfundur.
Aðalfundur ræddur og undirbúinn.

2. Reikningar.
Lögð fram drög að reikningum félagsins fyrir liðið ár. Rætt og undirbúið til afgreiðslu á aðalfundi.

3. Erindi frá félagsmanni.
Tekið fyrir að nýju erindi frá félagsmanni varðandi Tógó. Frestað.

Fundi slitið kl. 21:30

Fundinn ritaði Hörður Svavarsson

 


Svæði