Fréttir

Stjórnarfundur 26.03.1979

Stjórnarfundur 26.mars 1979 á fundinum voru Gylfi Már Guđjónsson, Ástrún Jónsdóttir og Ágústa Bárđardóttir. 
Var tekin ákvörđun um ađ halda félagsfund 8. apríl n.k. og ađalefni fundarins ađ rćtt yrđi opnun nýrra leiđa í ćttleiđngarmálum og ţá um stofnun nýs félags. Einnig lagđi formađur fram uppkast ađ nýjum lögum fyrir félagiđ. Var rćtt um kostnađ viđ ađ ćttleiđa börn frá t.d. Bombey, og ađ athugađ hvort ekki vćri hćgt ađ fá afslátt af fargjöldum međ Flugfélaginu fram og til baka Reykjavík - Kaupmannahöfn. Skýrđi Gylfi einnig frá ađ hann hafi sent Hollis ljósrit af umsókn eins og hún var send til Noregs og ađ Hollis mundi láta okkur vita hvort hún mćtti vera í sama formi. Var síđan rćtt um nýtt nafn á félagiđ og kom okkur saman um FORELDRAFÉLAG ĆTTLEIDDRA BARNA og einnig ađ athuga hvort ekki vćri hćgt ađ nota Icelandic adoption í bréfaviđsk. erlendis. Á félagiđ von á bréfi međ svörum viđ spurningum ţćr er sendar voru út til Gylfa Guđmundss og er búist viđ ađ ţađ verđi komiđ fyrir fundinn. Einnig hafđi Hollis orđ á ađ hann hefđi jafnvel fyrstu börnin til ráđstöfunar í maí n.k. og ţá frá Bombey, einnig ađ til greina komi ađ opna sambönd í Máritíus og Filipseyjum og hugsanlega Indónesíu líka.
Annađ bar ekki til tíđinda og fundi slitiđ.

Gylfi Már Guđjónsson
Ástrún Jónsdóttir
ÁB


Svćđi