Fréttir

Stjórnarfundur 26.11.1979

Fyrsti fundur nýkjörinnar stjórnar, haldinn 26. nóv. 1979 ađ Keilufelli 31.
Fundinna sátu: Gylfi Már Guđjónsson, Guđrún Helga Soderholm og Sigtryggur Benediktsson.

Almennar umrćđur um Hollis og ađrar leiđir. Formađur miđlađi upplýsingum til nýrra međstjórnenda. Ákveđiđ var ađ fundir yrđu haldnir heima hjá stjórnarmönnum eftir ţví sem ţurfa ţćtti. Stjórnin skipti međ sér verkum eftir ţví hve mikiđ lćgi fyrir hverju sinni. Félagsbréf verđur sent út á nćstunni og ţví fylgir Gíróseđill v/ félagsgjalda.  Ákvörđun tekin um ađ ţriggja ára vanskil á félagsgjöldum felli fólk út af félagaskrá. Ákveđiđ var ađ félögum yrđi kynnt sú hugmynd ađ bjóđa Hollis til Íslands, bréfleg og leggja frekari áherslu á tengslin viđ hann og "styrkja ţannig böndin".
Dagskrá lokiđ.

Guđrún H. Soderholm


Svćđi