Fréttir

Stjórnarfundur 27.10.1986

Mćtt voru - Engilbert - Guđrún - Helgi - Sigurđur - Monika og Elín.

Ţađ kom helst fram ađ fél hefur núna 2 nýjar addressur í Colombíu, sem eru mjög líklegar.

Líbanon er opiđ fyrir ca. 3 börnum á ári.

Nú höfum viđ 5 addressur á Sri Lanka sem eru allt hjá barnaheimilium sem hafa börn til ćttl. Ákveđiđ var ađ senda bréf til allra ţeirra, viđ ákváđum ađ senda skeyti til lögr. fyrrnefnda og ýtreka frekari samskipti. Talađ var um ađ senda 2 fulltrúa út til ađ ganga frá málum ţar. Talađ var um ađ bera upp á ađalfundi, ađ ţeir sem fara út hér eftir greiđi ca. 10.000.- til félagsins upp í kostn + styrk til barnaheimilisins - ţar sem enginn Dammas kostn verđur.

Elín Jakobsd.

 


Svćđi