Fréttir

Stjórnarfundur 3.12.2019

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 3.desember  kl. 20:30 á skrifstofu félagsins ađ Skipholti 50d 

 Mćtt: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Lísa Björg Lárusdóttir, Magali Mouy.
Ari Ţór Guđmannsson, Sigrún Eva Grétarsdóttir og  Sigurđur Halldór Jesson tók ţátt í gegnum fjarfundarbúnađ.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri.

Dagskrá stjórnarfundar  

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar   
  2. Mánađarskýrsla nóvember
  3. Ţjónustusamningur
  4. Ársáćtlun 2020
  5. Kostnađargreining á ţjónustu og frćđslu
  6. Afhending gagna
  7. Önnur mál  

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Fundargerđ samţykkt.

2. Mánađarskýrsla nóvember
Umrćđu um skýrslu frestađ til nćsta stjórnarfundar.

3. Ţjónustusamningur 
Fariđ möguleika vegna endurnýjunar á ţjónustusamningi. Svarbréf framkvćmdarstjóra til DMR hefur veriđ sent. Beđiđ eftir fundarbođi frá DMR til ađ fara yfir tillögu ađ ţjónustusamningi. 

4. Ársáćtlun 2020
Fariđ yfir drög ađ rekstraráćtlun 2020 og tvćr útgáfur samţykktar af stjórn samhljóma. 

5. Kostnađargreining á ţjónustu og frćđslu
Fariđ yfir fyrirhugađar gjaldskrárbreytingar á ţjónustu og frćsđlu, stjórn samţykkir samhljóma nýţjónustugjöld. Breytingar á ţjónustugjöldum verđa send til DMR til samţykktar.

6. Afhending gagna
Umrćđu frestađ til nćsta stjórnarfundar. En ţađ er vilji stjórnar ađ gögn verđi geymd hjá DMR ţegar vinnu vegna ţeirra hefur lokiđ hjá félaginu, eftir skil á síđustu eftirfylgniskýrslu.

7. Önnur mál
a. Jólaball ÍĆ
Formađur rćđir ađeins um jólaball ÍĆ sem verđur 8.desember. Mun fćrri félagsmenn hafa skráđ sig en síđustu ár. 

b. Rćtt um koma fleiri fréttum til félagsmanna, framkvćmdarstjóri bendir á ađ mikiđ af fréttum séu settar inn á heimasíđu félagsins og í gegnum facebook síđu.

Fundi lokiđ 22:40 

Nćsti fundur miđvikudaginn 15.janúar kl. 20:30


Svćđi