Fréttir

Stjórnarfundur 30.03.2009

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar mánudaginn 30. mars 2009, kl. 16.30.
 
2. fundur stjórnar
 
Mćttir:
 
Ágúst Guđmundsson
Finnur Oddsson
Hörđur Svavarsson
Ragna Freyja Gísladóttir
Vigdís Ósk Sveinsdóttir
 
Fundurinn hófst á ţví ađ fundarmenn fóru yfir síđustu fundargerđ og samţykktu hana.  
 
Mál á dagskrá:
 
  1. Kjör til stjórnarsetu í ÍĆ
  2. Ferđ til Lúxemborg
  3. Verkaskipting stjórnar
  4. Önnur mál
 
1.      Kjör til stjórnar ÍĆ
Á síđasta fundi stjórnar bađst Ingibjörg Birgisdóttir lausnar frá stjórnarsetu. Ragna Freyja hefur nú tilkynnt ađ hún sjái sér ekki fćrt til ţess ađ starfa innan hinnar nýju stjórnar og hefur einnig beđist lausnar frá stjórnarsetu.
Í framhaldi ţessa tók stjórn ţá ákvörđun ađ bođa til aukaađalfundar ţar sem kosnir yrđu nýir einstaklingar í stjórn í stađ ţeirra sem hafa nú sagt sig frá störfum. Rćtt var um framkvćmdina og fyrirkomulag ađ fundi og ákveđiđ ađ kjósa tvo ađalmenn og tvo varamenn. Lagabreytingar yrđi ţó ađ gera ţess efnis og ákveđiđ var ađ bođa til aukaađalfundar sem haldinn yrđi 21. apríl n.k.
 
Í samrćmi viđ lög félagsins ţyrfti ađ tilkynna dómsmálaráđuneytinu um fyrirhugađar lagabreytingar á lögum félagsins. Jafnframt ţyrfti ađ tilkynna ráđuneytinu um nýja stjórn sem kjörin var á ađalfundi ţann 26. mars s.l.
 
2.      EurAdopt fundurinn 18.-19. apríl.
Stjórn ÍĆ ţarf ađ senda fulltrúa á fund EurAdopt sem haldinn verđur í Lúxemborg dagana 18.-19. apríl n.k. Ákvörđun var tekin um ađ Ágúst Guđmundsson myndi sćkja fundinn fyrir hönd félagsins.
 
3.      Verkaskipting stjórnar.
Rćtt um verkaskiptingu stjórnar. Samkvćmt lögum félagsins ákveđur stjórnin innbyrđis verkaskiptingu. Embćttin voru ákveđin eftirfarandi:
Formađur: Hörđur Svavarsson
Varaformađur: Finnur Oddsson
Gjaldkeri: Ágúst Guđmundsson
Ritari: Vigdís Ósk Sveinsdóttir
Međstjórnandi: Kristjana Erlen Jóhannsdóttir
 
Frétt ţessa efnis mun verđa sett inn á heimasíđu félagsins.
 
4.      Önnur mál
Ákveđiđ var ađ halda fund aftur fljótlega í nćstu viku til ađ afgreiđa eftirfarandi málefni:
 
-        Fjárhagsáćtlun og umsókn um styrk til ráđuneytis
-         Ráđa fram úr námskeiđsmálunum
-         Ný gjöld, hver eru ţau hjá nýrri stjórn
-        Ákveđa fulltrúa í Nordic Adoption Council og EurAdopt
-         NAC ráđstefna í haust
-        Ákveđa hvort/hvernig umsćkjendur geta skipt milli landa.
 
Stjórnin fćr í hendur fjárhagsáćtlun sem gerđ var í nóvember 2008. Fjárhagsáćtlunin mun nýtast sem umsókn um hinn árlega styrk til ráđuneytisins.
 
Ţá hafđi fyrri stjórn borist nokkur bréf frá umsćkjendum ţar sem óskađ var eftir rökstuđningi fyrir hćkkun ćttleiđingargjalda. Fyrri stjórn mun hafa ákveđiđ í fundargerđ frá 19. mars s.l., ađ ţeim umsćkjendum yrđi svarađ sérstaklega en síđan yrđi hćkkunin kynnt á ađalfundinum. Međ vísan til fundargerđar fyrri stjórnar ákvađ nýja stjórnin ađ svara bréfum félagsmanna sem bárust fyrir ađalfundinn sem haldinn var 26. mars s.l.
 
Stjórn félagsins ákveđur ađ hćkkanir á biđlista og lokagreiđslum, sem ákveđnar höfđu veriđ komi ekki til framkvćmda í ţeirri mynd sem kynnt var međ bréfi dags. 16. mars s.l., en verđi teknar til endurskođunar og kynntar á síđari hluta árs. Ástćđur ţessa má rekja til óvissu um efnahagsástand og greiđslugetu fjölskyldna.
 
Fundi slitiđ kl. 18.23

Svćđi