Fréttir

Stjórnarfundur 30.11.2010

Stjórnarfundur 30. nóvember 2010

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar ţriđjudaginn 30. nóvember 2010, kl. 17.15

15. fundur stjórnar

Mćttir:

Ágúst Hlynur Guđmundsson
Hörđur Svavarsson
Elín Henriksen
Guđrún Jóhanna Guđmundsdóttir
Karl Steinar Valsson
Vigdís Ósk Sveinsdóttir

Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri ÍĆ sat einnig fundinn.

Fundurinn hófst á ţví ađ fundarmenn fóru yfir síđustu fundargerđ og samţykktu hana.

Mál á dagskrá:
1. Gjaldskrármál
2. Undirbúningur fyrir fund međ Hrefnu Friđriksdóttur
3. Önnur mál

1. Gjaldskrármál
Kristinn, Karl Steinar og Elín fara yfir drög ađ breyttri gjaldskrá félagsins sem lagđar verđa fyrir á nćsta ađalfundi 2011.

Lagt til ađ skrifstofan fari yfir ţessa framsetningu til nánari útfćrslu fyrir ađalfund 2011. Fyrirhugađ verđi ađ félagsmönnum verđi kynntar breytingarnar á kynningarfundi í janúar ţar sem ţeim gefst ţá tćkifćri til ađ koma athugasemdum sínum á framfćri.

2. Undirbúningur fyrir fund međ Hrefnu Friđriksdóttur
Formađur leggur fram yfirlit yfir eftirlitsađila og hvernig framkvćmd er háttađ á Íslandi vegna ćttleiđinga.

Ađilar úr stjórn munu, ásamt framkvćmdastjóra hitta fyrir Hrefnu Friđriksdóttur lögfrćđing vegna úttektar hennar á málaflokknum fyrir dómsmálaráđuneytiđ. Formađur stjórnar mun draga saman ţau atriđi sem brenna mest á stjórn vegna úttektarinnar og afhenda Hrefnu á fundinum.

Fundi slitiđ kl. 22.00

Vigdís Ó. Sveinsdóttir fundarritari


Svćđi