Fréttir

Stjórnarfundur 31.08.2009

Stjórnarfundur 31. ágúst 2009
 
Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar miđvikudaginn 31. ágúst 2009, kl. 17.15
 
10. fundur stjórnar
 
Mćttir:
 
Ágúst Guđmundsson
Hörđur Svavarsson
Guđbjörg Grímsdóttir
Margrét Rósa Kristjánsdóttir
Pálmi Finnbogason
Vigdís Ósk Sveinsdóttir
 
Guđrún Sveinsdóttir sat einnig fundinn.
Fundurinn hófst á ţví ađ fundarmenn fóru yfir síđustu fundargerđ og samţykktu hana. 
 
Mál á dagskrá:
 
  1. Beiđni um umsögn um reglugerđardrög.
  2. Kjör varafulltrúa ÍĆ í NAC.
  3. Verkaskipting vegna ađalfundar og ráđstefnu NAC
  4. Special Need vinnuferlar
  5. Önnur mál
 
1.      Beiđni um umsögn um reglugerđardrög.
Dóms- og kirkjumálaráđherra hefur sent Íslenskri ćttleiđingu drög ađ nýrri reglugerđ um ćttleiđingar sem hún hyggst setja á grundvelli laga um ćttleiđingar, félaginu til umsagnar. Stjórn Íslenskrar ćttleiđingar hefur fariđ yfir drögin og eru viđamestu breytingarnar eftirfarandi:
 
Breytingar eru gerđar á niđurlagi ákvćđis 11. gr. laganna um aldur umsćkjenda ţar sem kemur fram eftirfarandi breyting: [,,...ađ heimilt er ađ gefa út nýtt forsamţykki eđa framlengja forsamţykki sem getur gilt allt ađ ţví tímamarki er sá umsćkjenda sem yngri er, sé um hjón ađ rćđa, nćr 50 ára aldri.”].
 
Ţá vill stjórn ÍĆ koma á framfćri athugasemdum um ađ ađrar reglur virđast gilda um ćttleiđingar á erlendum börnum og á börnum sem ćttleidd eru innanlands. Stjórn telur orđ eins og „erlend börn“ og „alţjóđleg fjölskyldućttleiđing o.fl.“ óheppileg ţar sem lögin taka til ćttleiđinga hérlendis sem og erlendis.
 
Ţá kemur fram sú breyting í fyrstu efnisgrein 19. gr. ađ drögunum, ađ heimilt sé ađ víkja frá ţví ađ ţörf sé á milligöngu ćttleiđingarfélags viđ ćttleiđingu. Telur stjórn ÍĆ ađ ţarna sé veriđ ađ opna fyrir möguleika ćttleiđanda til ţess ađ ćttleiđa á eigin vegum og án milligöngu löggilts ćttleiđingafélags. 
 
Ţá snýr ţriđja breytingin ađ námskeiđsmálum ţar sem vikiđ er frá ţví skilyrđi ađ ćttleiđandi/ćttleiđendur séu búnir ađ sćkja námskeiđ hjá ćttleiđingarfélagi, til ţess ađ öđlast forsamţykki.
 
Formanni og Vigdísi faliđ ađ setja saman drög ađ umsögn um drög ađ reglugerđ um ćttleiđingar. Stjórn Í.Ć. mun funda um endanlega umsögn um félagsins áđur en tilgreindur frestur er úti.
 
2.      Kjör varafulltrúa ÍĆ í NAC.
Nýkjörinn varafulltrúi okkar til setu á fundum NAC, Guđrún Sveinsdóttir, sagđi af sér hlutverkinu međ bréfi ţann 6. Júní. Lagt er til ađ Kristinn Ingvarsson verđi kjörinn í hlutverkiđ. Kristinn á sćti í stjórnum Foreldrafélags ćttleiddra barna og Alţjóđlegrar ćttleiđingar og hefur ţví töluverđa reynslu af ađ vinna ađ málefnum ćttleiđinga. Tillagan er samţykkt samhljóđa.
 
3.      Verkaskipting vegna ađalfundar og ráđstefnu NAC.
Einar Már Guđmundsson hefur veriđ fenginn til ađ setja ráđstefnuna. Guđrún Ögmundsdóttir mun verđa ráđstefnustjóri á föstudeginum. Stjórn ÍĆ hefur komiđ ţví ţannig fyrir ađ einhverjir stjórnarmeđlimir ÍĆ taki ţátt í ráđstefnunni og móttökum alla fundardagana.
 
4.      Special Need vinnuferlar.
Skrifstofustjóri lagđi fram yfirlit yfir vinnuferliđ og reglur CCA frá Kínverskum stjórnvöldum. Lagt til ađ fá fund međ Gesti barnalćkni og vinna ađ ferlunum vegna ţessara barna í samvinnu viđ hann. Stjórn ákvađ ađ taka upp ţráđinn síđar og skođa ţá ferliđ nánar.
 
5.      Önnur mál.
Stjórn upplýst um ţađ ađ bréf hefur veriđ sent til fyrrv. leigusala ţar sem kröfu hennar var hafnađ.
 
 
Fundi slitiđ kl. 18.30.
 
Vigdís Ósk Sveinsdóttir
fundarritari
 

Svćđi