Fréttir

Stjórnarfundur 8.12.2021

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 8. desember kl. 17.

Mćtt; Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Brynja Dan, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Lísa Björg Lárusdóttir og Tinna Ţórarinsdóttir.

Ţá tók Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri ţátt í fundinum.

Dylan Herrera bođađi forföll.  Sigurđur Halldór Jesson er í leyfi frá stjórnarstörfum.

Dagskrá stjórnarfundar

 1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
 2. Askur, skýrsla skrifstofu
 3. Kynning FRN
 4. Rekstraráćtlun 2022 – hćgt ađ kynna sér drög inni á Teams hóp
 5. Úttekt KPMG
 6. Ţjónustusamningur
 7. Jólaball ÍĆ
 8. Námskeiđ fyrir foreldra ćttleiddra barna
 9. Verkefni tengd börnum og barnamálaráđherra
 10. Orđunefnd
 11. Önnur mál

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar.
Fundargerđ hefur ekki veriđ send. Verđur stađfest í janúar.

2. Askur, skýrsla skrifstofu
Fjallađ verđur betur um störf skrifstofu í liđ varđandi úttekt KPMG.

3. Kynning FRN
Félagsmálaráđuneyti hélt kynningu fyrir dómsmálaráđuneytiđ vegna samţćttingar laga um börn. Stjórn sammála um ađ farsćldarţjónustan verđi til bóta, trúlega líka fyrir ćttleiđingarmálaflokkinn.

4. Rekstraráćtlun 2022- hćgt ađ kynna sér drögin inni á Teams-stjórn og starfsfólk
Elísabet hefur sett inn rekstraráćtlun. Stađan er í dag neikvćđ. Kristinn ćtlar ađ bćta inn á skjaliđ vangaveltum.

5. Úttekt KPMG
Drög til umrćđu komu í dag. Allir af skrifstofu og Elísabet búin ađ kynna sér drögin. Elísabet og Kristinn munu senda athugasemdir til KPMG.

6. Ţjónustusamningur
Beđiđ er eftir ađ heyra frá ráđuneyti varđandi gerđ nýs samnings.  Ráđuneytiđ trúlega ađ bíđa eftir niđurstöđu úttektar. Stjórn búin ađ kanna hvort félagiđ sé á fjárlögum fyrir nćsta ár og er ţađ raunin.

7. Jólaball ÍĆ
Jólaball verđur haldiđ.

8. Námskeiđ fyrir foreldra ćttleiddra barna
Skrifstofa upplýsir um námskeiđ fyrir foreldra ćttleiddra barna sem haldiđ verđur á nýju ári.

9. Verkefni tengd börnum og barnamálaráđherra
Rćtt um hvort félagiđ eigi ađ fara fram á endurskilgreiningu miđstjórnarvaldsins á Íslandi í ţví skyni ađ flytja málaflokkinn t.d. undir barna- eđa félagsmálaráđuneytiđ.

10. Orđunefnd
Rćtt um tilnefningar fyrir Fálkaorđuna – Ţví velt upp hvort senda eigi tilnefningu vegna Auri (Árný) vegna starfa hennar fyrir uppkomna ćttleidda. Stjórn samţykkir ţađ.

11. Önnur mál
SOS dagatal. Komiđ hafa fram ábendingar um ađ dagataliđ sem margir grunnskólar eru međ nú í desember hafi valdiđ ćttleiddum börnum hugarangri. Búiđ ađ hafa samband viđ SOS sem ćtlađu ađ bregđast viđ.

Fundi lokiđ kl. 19.


Svćđi