Fréttir

Hamingjustund

Örn, Dagur og Sigrún
Örn, Dagur og Sigrún

Í nótt sameinađist fjölskylda í Guangzhou í Kína.
Hjónin Örn og Sigrún hittu loksins drenginn sinn sem ţau hafa hlakkađ svo mikiđ til ađ hitta. Allt í einu var hann kominn í fangiđ á ţeim og ţađ var yndislegt. 
Ţađ kom í ljós ađ hann var međ hitavellu en ţá var nú skemmtilegt ađ lesa bókina Músin tístir í fanginu á pabba ţar sem hann svo sofnađi um kvöldiđ. Tilfinningaríkur dagur, gleđi, kćrleikur og ţakklćti.

 Umsókn Arnar og Sigrúnar var samţykkt af yfirvöldum í Kína 8. maí 2014 og voru ţau pöruđ 5. maí 2015. Ţau voru ţví á biđlista í Kína í 12 mánuđi.

Ţetta er tólfta fjölskyldan sem sameinast á ţessu ári og börnin orđin 16. Nú hafa 181 börn veriđ ćttleidd frá Kína til Íslands.


Svćđi