Fréttir

Hamingjustund

Ţann 16.03.2016 hittu hjónin Ţorkell Ingi og Sigrún Inga son sinn í fyrsta sinn.
Ţegar ţau komu á barnaheimiliđ beiđ hann ţeirra međ eftirvćntingu enda er biđin eftir ţví ađ ţau fái ađ hittast búin ađ vera löng.
Ingi Frans hljóp beint í fangiđ á foreldrum sínum, hann var mjög hljóđur og hélt fast í ţau og vildi ekki fara úr fangi móđur sinnar. Ţađ leiđ ekki á löngu áđur en foreldrar hans fengu ađ sjá fallega brosiđ hans sem er svo einlćgt, fallegt og brćđir alla sem sjá. Einnig skein persónuleiki hans meira og meira í gegn eftir ţví sem feimnin minnkađi. Ingi Frans er hress og jákvćđir drengur sem hefur gaman af ţví ađ tjá sig bćđi í tali, söng og skemmtilegum barnslegum dansi.
Í Tógó fóru Ţorkell, Sigrún og Ingi Frans í sund, göngutúra, á leikvelli og fleira og kynntust hvert öđru meira og meira auk ţess sem foreldrar hans sýndu Inga Fransi myndir af ćttingjum hans á Islandi. Ţar á međal var systir hans Karlotta Rós, 16 ára gömul sem beiđ spennt eftir ađ fá ađ hitta bróđur sinn.
Ţađ var mikill hamingjudagur ţegar Ingi Frans útskrifađist af barnaheimilinu og síđustu undirskriftunum lauk. Ţađ var hreinlega eins og ţađ vćri allt bjart og ţađ var hreinlega ekki hćgt ađ hćtta ađ brosa.
Heimferđin frá Tógó til Íslands var á afmćlisdegi Sigrúnar og er vart hćgt ađ hugsa sér betri afmćlisgjöf.
Eftir heimkomu hittust systkynin og eins og viđ mátti búast brćddi hann hjarta systur sinnar og öfugt. Ingi Frans er glađur og kátur og talar mikiđ og er eins og svampur ađ ná íslenskri tungu. Honum finnst t.d. mjög gaman ađ láta lesa fyrir sig og nćr ţar ekki bara til foreldra hans heldur einnig systur sinnar líka og ef hann er spurđur út í mömmu og pabba passar hann ávallt ađ bćta Karlottur Rós systur sinni viđ.

Umsókn Ţorkels Inga og Sigrúnar Ingu var móttekin af yfirvöldum í Tógó í ágúst 2011 og voru ţau pöruđ viđ Inga Frans 2. september 2015. Ţau voru ţví á biđlista í Tógó í fjögur ár eftir ađ hafa veriđ á biđlista á Indlandi önnur fjögur ár. Biđin eftir ađ ćttleiđa barn náđi ţví 8 árum.

Ţetta er fyrsta fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Nú hafa 5 börn veriđ ćttleidd frá Tógó til Íslands međ milligöngu félagsins.“


Svćđi