Fréttir

Hamingjustund

Í morgun var mikil tilhlökkun í loftinu ţegar mćđginin Hulda og Guđmundur Martin fóru í gegnum morgunverkin, ţví í dag var komiđ ađ ţví ađ hitta litlu systur. Eftir fund međ barnaheimilinu, lögfrćđingnum og sálfrćđingnum frá ćttleiđingarstofnuninni, ţar sem hún fékk helstu upplýsingar um Elsu Teresu var beđiđ eftir ţví ađ hún kćmi úr gönguferđ sem hún fór í um morguninn.
Loks kom svo ţessi dásamlega fallega brosmilda stúlka inn um dyrnar. Hún var alveg tilbúin ađ heilsa og koma til mömmu sinnar og bróđur. Svo varđ hún smá feimin, en bara í eitt augnablik.
Elsa Teresa var búin ađ útbúa gjöf fyrir mömmu sína, forláta perlufesti, en ţegar til átti ađ taka vildi hún bara geyma hana fyrir mömmu sína og fékk ţađ auđvitađ.
Starfsfólk barnaheimilisins fór brátt, ţví ţađ var augljóst ađ ekki ţurfti frekari stuđning í bili.
Litla fjölskyldan lék sér glöđ saman og amma og afi héldu sig í bakgrunninum međ myndavélarnar á lofti.
Eftir hádegisverđ komu ţau aftur á barnaheimiliđ og fóru út í garđ ađ leika. Systkinin léku sér saman og stóri bróđir var hinn ánćgđasti ađ vera loksins í samvistum viđ litlu systur sem hann er búinn ađ bíđa svo lengi eftir.
Afi fékk líka svolitla athygli og fór Elsa Teresa sjálf í fangiđ á honum, ţađ ţótti honum ekki leiđinlegt.
Ţegar haldiđ var til baka á barnaheimiliđ og dyrnar opnuđust tók sú stutta skref aftur á bak og ţrýsti sér upp ađ mömmu sinni, hún vildi vera áfram hjá henni. Eftir smá útskýringar kvaddi hún međ vinki og fingurkossi. Viđ fáum ađ hittast aftur á morgun.
Hulda segir sjálf frá: "Eitt er víst, ţađ er hamingjusöm tveggja barna móđir sem leggur höfuđiđ á koddann í kvöld. Lífiđ er svo sannarlega yndislegt og ég nýt ţess alla leiđ. Ég vona ađ ţiđ geriđ ţađ líka".

Umsókn Huldu Sólrúnar var samţykkt af yfirvöldum í Tékklandi 16. apríl 2015 og var hún  pöruđ viđ Elsu Teresu 21. ágúst 2015. Ţau voru ţví á biđlista í 4 mánuđi.

Ţetta er er fjórtánda fjölskyldan sem sameinast á ţessu ári og börnin orđin 18. Nú hafa 27 börn veriđ ćttleidd frá Tékklandi til Íslands.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Svćđi