Fréttir

Hamingjustund

Freydís, Jana, Atli og Katrín stóra systir.
Freydís, Jana, Atli og Katrín stóra systir.

Í dag sameinađist fjölskylda í Bogotá í Kólumbíu.
Atli og Kristjana fóru ásamt Katrínu Rut dóttur sinni til ađ hitta litlu systur í höfuđborg Kólumbíu.

Stundin ţegar ţau hittust í fyrsta skipti var töfrum líkust. Freydís María kom inn í herbergiđ til ţeirra, horfđi á pabba sinn, rétti honum hendina og strauk honum um andlitiđ. Hún sneri sér svo ađ mömmu sinni, horfđi í augun á henni og strauk henni um vangann. Ţađ sama gerđi hún svo viđ systur sína. 
Í Kólumbíu er svo alltaf haldin lítil veisla til ađ fanga ţessum áfanga. Ţá er bođiđ er uppá kökur og kruđerí áđur en fjölskyldan fékk ađ halda heim á leiđ. 
Myndin sem fylgir er tekin á skrifstofu ICBF strax eftir ađ fjölskyldan sameinađist.

Umsókn Atla og Kristjönu var samţykkt af yfirvöldum í Kólumbíu 24. nóvember 2010 og voru ţau pöruđ viđ Freydísi Maríu 25. nóvember 2014. Ţau voru ţví á biđlista í Kólumbíu í fjögur ár.

Ţetta er fjórđa fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Nú hafa 14 börn veriđ ćttleidd frá Kólumbíu til Íslands međ milligöngu félagsins.


Svćđi