Fréttir

Hamingjustund

Emilía Audrey og Olga á góđri stund
Emilía Audrey og Olga á góđri stund

Ţann 06.06.2017 hittust mćđgurnar Olga Eleonora og Emilía Audrey í fyrsta skiptiđ á Skt. Claire barnaheimilinu í Lome, Togo.
Emilía Audrey hljóp strax í fangiđ á mömmu sinni og vildi ekki sleppa, hún kúrđi fast í hálsakotinu ţangađ til henni voru bođnar rúsínur ţá fyrst fékk mamma hennar ađ sjá almennilega framan í hana. Amma Audrey og frćnka fengu svo ađ knúsa hana líka. Ţađ leiđ ekki langur tími ţangađ til hún dró mömmu sína út ađ hliđi og sagđi "komum" (á frönsku), ţessi litla stelpa var alveg tilbúin. Ađlögunin gekk framar öllum vonum og ađeins um viku seinna fékk hún ađ fara alfariđ heim á hótel međ mömmu og ömmu. Eftir ţađ fór hún bara í heimsóknir á barnaheimiliđ.
Nćstu dagar og vikur fóru í ađ kynnast og njóta ţess ađ vera saman. Ţćr mćđgur fóru í sund, göngutúra, í bíltúra, á leikvelli og í heimsóknir á marga góđa stađi. Ţremur vikum eftir ađ ţćr hittust var Emilía Audrey útskrifuđ af barnaheimilinu og var slegiđ til veislu til ađ fagna ţví. Öll börnin á deildinn hennar voru mćtt og allt starfsfólkiđ líka. Ţađ var dansađ og sungiđ, borđađar kökur og drukkiđ gos.
Emilíu Audrey var lýst í skýrslunni sem rólegri og hlédrćgi stúlku en annađ átti eftir ađ koma í ljós. Hún er gríđarlega orkumikil og sjálfstćđ lítil stelpa sem veit alveg hvađ hún vill. Hún er mikiđ fyrir ćrslagang og hlćr dillandi hlátri, alveg frá maganum. Hún elskar ađ klifra, synda og leika sér úti. 
Um mánuđi eftir ađ ţćr mćđgur hittust var komiđ ađ heimferđ ţar sem stórfjölskyldan beiđ eftir ađ hitta ţennan litla fjörkálf. Heimferđin gekk framar öllum vonum. Emilía Audrey lét eins og hún vćri alvanur ferđalangur, settist strax í sćtiđ sitt í flugvélinni og spennti beltin. Hún lét sér fátt um finnast á flugvellinum í París og fór í rúllustiga og steig inní lestar eins og ekkert vćri sjálfstćđara. Ţegar rokiđ og rigningin skall á henni í fyrsta skiptiđ á Íslandi leist henni ekkert á ţetta land, en tók ţađ svo fljótt í sátt.

Umsókn Olgu var móttekin af yfirvöldum í Togo í 27.05.2013 og var hún pöruđ viđ Emilíu Audrey í 13.01.2017. Hún var á biđlista í Togo í rétt ţrjú og hálft ár.

Ţetta er ţriđja fjölskyldan sem sameinađist međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári og börnin orđin fjögur. Nú hafa 7 börn veriđ ćttleidd frá Togo međ milligöngu félagsins.


Svćđi