Fréttir

Hamingjustund

Ásta, Alastair, Kevin, Dagný og Alice
Ásta, Alastair, Kevin, Dagný og Alice

Nú í morgun sameinađist fjölskylda í Most í Tékklandi.

Alastair og Dagný ásamt dćtrunum tveimur Ástu og Alice fóru til Tékklands til ađ hitta Daníel Kevin, litla bróđur.

Ţađ var mögnuđ stund ţegar ţau hittust í fyrsta skipti. Ţegar Daníel Kevin sá foreldra sína í fyrsta skipti hljóp hann ađ og náđi í myndirnar sem ţau höfđu sent honum og höfđu veriđ notađar til í undirbúningnum fyrir komu ţeirra. Hann var alveg međ ţađ á hreinu hverjir voru ađ koma. Daníel Kevin er duglegur, hugrakkur og forvitinn prakkari og stutt í brosiđ hjá honum.
Fjölskyldan er í sjöunda himni međ daginn og Ásta og Alice trúa ţví varla enn ađ ţćr séu loksins búnar ađ eignast lítinn bróđur.

Umsókn Alastair og Dagnýjar var samţykkt af yfirvöldum í Tékklandi 28. febrúar 2011 og voru ţau pöruđ viđ Daníel Kevin 10. desember 2014. Ţau voru ţví á biđlista í Tékklandi ţrjú ár og níu mánuđi.

Ţetta er önnur fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Nú hafa 17 börn veriđ ćttleitt frá Tékklandi til Íslands.
Svćđi