Fréttir

Hamingjustund

Anna Rósa, Breki Ingimar og Heimir
Anna Rósa, Breki Ingimar og Heimir

Í nótt sameinađist fjölskylda í Changchun í Kína.

Anna Rósa og Heimir fóru í apríl til Kína til ađ sćkja drenginn sinn Breka Ingimar. 
Ţađ var dásamleg stund sem fjölskyldan átti í Changchun ţegar ţau hittust. Breki Ingimar var greinilega búinn ađ skođa myndirnar af foreldrum sínum sem ţau höfđu sent á barnaheimiliđ eftir ađ ţau voru pöruđ saman og fór hann í fangiđ á mömmu sinni og fann strax til öryggis í foreldrafađmi.

Umsókn Heimis og Önnu Rósu var móttekin af yfirvöldum í Kína 11. febrúar 2014 og voru ţau pöruđ viđ Breka Ingimar 10. mars 2015. Ţau voru ţví á biđlista í Kína í 13 mánuđi.

Ţetta er sjötta fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári en börnin orđin átta. Nú hafa 178 börn veriđ ćttleidd frá Kína til Íslands.


Svćđi