Fréttir

Hamingjustund

Hjördís og Raphael Ari
Hjördís og Raphael Ari

Í dag sameinađist fjölskylda í Lomé höfuđborg Tógó. Hjördís og Raphael Ari hittust í fyrsta skipti og áttu góđa stunda saman. 
Ţetta er fyrsta fjölskyldan sem semeinast á ţessu ári međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar.
Umsókn Hjördísar var send til yfirvalda í Tógó 19.maí 2011.
Raphael Ari er annađ barniđ sem er ćttleitt međ milligöngu félagsins frá Tógó.


Svćđi