Fréttir

Hamingjustund

Hulda Sólrún og Guđmundur Martin
Hulda Sólrún og Guđmundur Martin

Í dag sameinađist fjölskylda í Tékklandi. Hulda Sólrún hitti Guđmund Martin í fyrsta skipti og áttu ţau dásamlega stund saman. 
Ţetta er fimmta fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu félagsins á árinu.
Umsókn Huldu Sólrúnar var samţykkt af tékkneskum yfirvöldum 18. júní 2012 og biđtíminn ţví eitt ár uppá dag.
Guđmundur Martin er áttunda barniđ sem er ćttleitt frá Tékklandi međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar.


Svćđi