Fréttir

Hamingjustund

Aaron, Jóhann, Hanna og Tanya í Beijing
Aaron, Jóhann, Hanna og Tanya í Beijing
Í dag sameinađist fjölskylda í Chengdu í Kína. Jóhann, Hanna og Tanya (stóra systir) hittu Aaron Sebastian í fyrsta skipti og áttu yndislega stund saman. 

Umsókn Jóhanns og Hönnu var samţykkt af kínverskum yfirvöldum 25.10.2006.
Ţetta er fyrsta fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. 
Aaron Sebastian er 172. barniđ sem er ćttleitt frá Kína međ milligöngu félagsins.


Svćđi