Fréttir

Hamingjustund

Sigrún, Jóhann, Ástrós, Lilja og Jóhann
Sigrún, Jóhann, Ástrós, Lilja og Jóhann
Í dag sameinađist fjölskylda í höfuđborg Tékklands. Ástţór, Sigrún og Ástrós (stóra systir) hittu Jóhann og Lilju í fyrsta skipti og áttu dásamlega stund saman. 

Umsókn Ástţórs og Sigrúnar var samţykkt af yfirvöldum í Brno 14.02.2013 og var ţetta fyrsta umsóknin frá Íslandi til Tékklands ţar sem sótt er um ađ ćttleiđa systkini.
Ţetta er önnur fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. 
Nú hafa 13 börn veriđ ćttleidd frá Tékklandi til Íslands.


Svćđi