Fréttir

Hamingjustund

Ţorgeir, Alex, Karen og Kristbjörg
Ţorgeir, Alex, Karen og Kristbjörg

Í dag sameinađist fjölskylda í Mlada í Tékklandi. Foreldrarnir Ţorgeir og Kristbjörg ásamt stóru systur Karen Irani hittu Alex Dusan í fyrsta skipti.
Umsókn Ţorgeirs og Kristbjargar var samţykkt af tékkneskum yfirvöldum 8. ágúst 2011.
Ţetta er áttunda fjölskyldan sem sameinast međ milligöng Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ár.


Svćđi