Flýtilyklar
Fréttir
Leit
Gerast félagi
Íslensk ćttleiđing er eina félagiđ á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til ađ annast milligöngu um ćttleiđingar erlendis frá. Félagiđ var stofnađ af áhugafólki um málefniđ áriđ 1978 og hefur reksturinn lengst af veriđ borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfbođastarfi félagsmanna. Fyrir tilstuđlan félagsins hafa ríflega 600 munađarlaus börn eignast fjölskyldu á Íslandi.
Árgjald Íslenskrar ćttleiđingar er 3.500 krónur fyrir einstakling.