Fréttir

Áhrif tengsla á taugalífeðlisfræðilegan þroska barna

Anna María geðlæknir og hópmeðferðarsérfræðingur er menntuð í Bretlandi. Síðustu árin hefur hún sérhæft sig í geðheilbrigðisþjónustu fyrir foreldra á meðgöngu og eftir fæðingu og geðheilsu ungbarna (Infant Mental Health).  Í dag starfar Anna María á Miðstöð foreldra og barna og á eigin læknastofu .

Fyrirlestur Önnu Maríu fram  í húsnæði Framvegis, Skeifunni 11b, 108 Reykjavík, 3 hæð, fimmtudagurinn 26. janúar n.k. kl 20:00

Þeim sem eiga ekki heimangengt er boðið upp á erindið á netinu.  Ókeypis er fyrir félagsmenn en kostar kr.1000 fyrir utanfélagsmenn.

Hægt er að nálgast glærur Önnu Maríu hér.

 


Svæði